Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 17
UM KVENNBCNINGA A ISLANDI.
17
dreglar (Njála 135. kap.). Stundum var liöfu&bandi?) mjár
gullhríngr, sem var settr ofan á höfubib, og þannig mun
liöfuöband Fullu hafa veriíj, sem rába má af vísu Eyvindar
skáldaspillis, er hann kennir ■ gnllií) til liöfubbands Fullu.
Stundum var gullspöng ab framan á enninu, en band ab
aptan. Af þessum gullhríngum liafa menn fundib marga
í jörbu. Á stöku stööum, þar sem skáldin kenna hlabiÖ
til vöbva e'öa handa, })á á ])ab ab skiljast um lirínga og
annan kvennbtínab; þannig hcitir þtíra blabhönd, og Björn
Hítdælakappi segir um Oddnýju eykyndil:
hrynja hart á dýnu
lilöb Eykyndils vöbva.
þannig segir og „hlafein hálsmenjumu, því gullií) er
þtíngi handar og vöbva. — Ver ætlum ab ntí se fullsannafe
livafe hlab merkir, og þegar talai) er um hlaöbtínar
skikkjur, þá er þab svo a& skilja, ab skikkjan eba möttull-
inn var lagör í skaut nibr, eba allt í kríng, mci) gull-
ræmu1. þtí rettarbætr Magntísar Hákonarsonar geti um
plátubtínab á klæbum, og segi ab þab bafi verib gamall
sibr, þá er fyrst tíljtíst, hvab hann kallar gamalt — ef
þab var 100 ára, þá gat þab heitib gamalt — og annab
er þab, ab menn vita, ab Norbmenn á þeim dögum og
fyr vtíru orbnir miklir tíhtífsmenn í klæbum, sem sjá má
af sögu Olafs kyrra. þetta sannar ekki, ab plátubtínabr
tí klæbum haíi verib almennr á Islandi á söguöldinni, því
sögurnar geta ekki um þab, og menn hafa fundib mjög
lítib af þessháttar í jörbu.
') Eg vil ekki kalla þab borba, því í sögum og kvæðum er
borbi aldrei hafbr um annab en veggjatjöld, og annan þvílíkan
húsbúnab.
2