Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 18
18
UM KVEI'iNBUiNINGA A ISI.ANDI.
Vili menn vita sniöií) á möttlinum, þá verbr mabr aö
iiugsa sér hann lagfean nibr og breiddan út, og befir
hann þá litib út sem hálfkríngla, cba stnndum nokkub
meira; allt í kríng var gyllt. ræma, *ef liann var lilafe-
búinn, en mi&partinn af hinni beinu hli& hálfkrínglunnar
lag&i ma&r yiir her&arnar, og þar í vúru festir tyglarnir,
en horn hálfkrínglunnar vóru skautin. A möttlinum var
því ekkert. reglulegt hálsrnál, heldr var hálsmáli& og
barmarnir ein bein lína, sá hluti sein var ætla&r fyrir
baki& var nokku& iengri en barmarnir, og vanalega ná&i
möttullinn hérumbil ni&r á mi&jan legg. Karlar og konur
höföu möttla me& sama lagi, sem sjá má af því, aö karl-
menn gáfu þá opt unnustum sínum, t. d. Gunnlaugr orms-
t.únga gaf Helgu fdgru möttul sinn, og í erf&atali í Járn-
sí&u, 21. kap., segir, a& sonr skuli erfa gu&vcfjarskikkju
eptir mó&ur sína. þa& er óljóst hvernig gu&vefrinn hefir
veriö, en líklega merkir þa& ekki anna& en ymsan dýr-
indis vefna&, sem sjálfum gu&unurn hef&i þótt sæma ab
bera. Hér mætti vib bæta |iví sem segir um möttul
sei&konunnar í þorlinns sögu karlsefnis: „hon haf&i yíir
sér tyglamöttul blán, ok var settr steinum allt í skaut
ni&r;“ en af því þetta er uni sei&konu, þá er varasamt a&
draga nok-kuö af því.
I fornöhl var kvenn-kyrtillin n sjaldan e&a aldrei ineb
nokkru skarti, eg man ekki til a& sögurnar geti um þab,
en þa& liefir komiö af sniöinu á honum, sem var rnjög
einfalt.
Kyrtlarnir vóru tvennskonar, ví&ir og þröngir; liinn
þrönga köllu&u menn námkyrtil, svo sem í Laxdælu
55kap.; þar segir a& GuSrún Osvífrsdóttir var í námkyrtli,
og í Grænlendínga þætti 5. kap. er og getiö um námkyrtil.