Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 19
UM KVIiNNBUNINGA A ISLANDl- 19
Orbib námkyrtill mun þý&a kyrtil sem nemr ab
beini1. Menn vita ekki greinilega hvernig þeir hafa
vcriti snitinir á konum; þeir hafa orbife afe vera reimafeir
efea kræktir afe framan, og ef til vill hnepptir nifer afe
liclti, því varla iield eg þeir haíi verife kræktir afe aptau
|)á á tímum. A gömlum myndum má opt. sjá þá reimafea
efea Imeppta afe framan, og svo mun þafe hafa verit.
þröngir kyrtlar hafa þótt fagrir í fornöld, því konur eru
opt í vísum kenndar vife námklæfei; en þegar þeir vónt
ekki námkyrtlar, þá vóru þeir heilir bæfei aptan og framan,
og svo vífeir um mittife, afe konur gátu steypt þeim ylir
sig, og héldust þá saman mn mittife, einúngis mefe belt-
inu, eins og tunica efea %hmv á hinuin fornu grísku
og rómversku konurn. þetta má mefeal aunars sjá afþví,
afe hálsmálife á kyrtlinum er kallafe höfufesmátt, en
þafe kemr af afe smjúga, því höfufeife smó í gegnuni
hálsmálife, þegar farife var í kyrtilinn efea úr honum, og
í sögutn er ætífe sagt afe steypa af sér efea steypa yfir sig
kyrtli og brynju; því segir og um Brynhildi: „gullbrynju
smó“ þegar hún steypti gullbrynjunni af sér, áfer en hún
lagfei sig' í gegn. þetta snife mun hafa verife vanalegast,
og þess vegna uröu afe verfea margar fellíngar á brjóstinu,
en ekki gat verife mildfe skraut á kyrtlinum, nema þafe
heffei verife kríngum hö fufesm áttina (hálsmálife), efea
afe nefean, en sögurnar geta þó ekki um þafe, og hlaobúinn
kvcnnkyrtil heli eg aldrei séfe nefndan í sögum, þafe eg
man, nema í Kjalnesíngasögu einni J3. kap., þar er lýst
*) J)ó er kona keimd námskorfe og námeik, og kynni menn
af því afe geta leitt, afe nám sé klæfeistegund; þó lield eg vart
afe svo sé, en livafe um þafe, þá er þó vfst afe konur báru opt
þrönga kyrtla.
2*