Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 21
UM KVENNBUNINGA A ISLAiNDl.
21
Karlmenn í fornöld gengu œtíb íneb allan hálsinn beran,
ef ekki var mjög kalt, og af því má sjá, ab konur hafa
haft höfubsmáttina svo mikla, ab meira hefir verib bert
en hálsinn einn, því annars liefbi ekki verib gjörbr svo
mikill munr á því. þetta má líka sjá af Rígsmálum
16. v., þegar Iiígr kom inn £ herbergi, þar sem hús-
freyja var ab verki, þá lýsir hann búníngi hennar; þar
segir svo:
brún bjartari,
brjóst Ijósara,
liáls hvítari
hreinni mjöllu.
þetta mundi hann varla hafa talab um, ef hún hefbi ekki
verib þannig búin, ab btebi brjúst og' háls var bert. 1
Rígsmálum 16. v. cr sagt, ab Amma hafbi dúk á hálsi,
en þar er án efa litib til, ab hölubdúkrinn hali verib
sveipabr um hálsinn (en ekki hálsdúkr, því hann var
ekki til). Stunduin hefir upphlutrinn á kyrtlúnum verib
úr öbru en nibrhlutinn, sjá Laxdælu 55. kap. þar segir
svo: „Gubrún var í námkyrtli, og vib vefjar upphlutr
þröngr.“ I Rígsmáluin er talab um smokk og dverga
á öxlum, þar segir svo:
sveigr var á höfbi,
smokkr var á bríngu.
dúkr var á hálsi,
dvergar á öxlutii.
Smokkr þessi hefir án efa verib nærupphlutr, en dverg-
arnir, sem hún hafbi á öxlunum, munu hala verib hafbir
líkt og hlýrar, til ab halda smokknum uppi; dvcrgar
eru enn í dag kallabar stuttar stobir, sem standa á bitum