Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 22
22
Li.M KVEiNNBUNINGA A I6LANÞI-
nppi; til ab halda upp máttarröptunum, og munu því her
vera kalla&ir dvergar. ab þeir hafa liaidib upp upp-
hlutnum, og ætla eg, afe þa& liaíi vcrib dálkmyndabar
spennur; hafa dvcrgar þessir mo&fram verib t.il skrauts á
smokknum, líkt og hnappar þeir, sem iieidu saman kyrtl-
inum á öxlunum á konum Grikkja og Rómverja. —
Stundum hafa kyrtlarnir verib meí löngum ermum,
stundum meí) hálf-ermum. Skírnismál sýna, afe konur
hafa gengiÖ meö bera armleggi, þvf þar segir, ab þegar
Ger&r gekk frá skála til skemmu, lypti hún upp arm-
Icggjunum, sem vóru svo hvítir, a& þab lýsti af þeim um
lopt og lög, og sýnir þetta, aí> þeir hafa verib berir. í
Rígsmálum er talab um sólbrenda arma, en þab gátu þeir
ekki orbib nema berir hefbi verib. 1 Ægisdrckku er talab um
„ítrþvegna arma“, og bendir þetta til hins sama. Ilvort
konur á lslandi hafi gengib meb bera arma vita menn
ógjörla. því Islendínga sögur geta ekki um þab, en líklegt
er, ab þær haíi stundum gjört þab, því þegar þær gátu
gengib meb beran háls, ])á gátu þær miklu fremr gengib
meb bera armleggi. Ermarnar munu hafa verib ýmisl
víbar eba þröngar fram; víbu ermarnar munu hafa verib
stuttar, og náb l'ram á olnboga, eba nokkru lengra; fram-
undan þeim sáust stundum abrar þrengri ermar, og þannig
á ab skilja, ]>egar í lögunum er talab um tvennar ermar.
A Rúbuborgar tjaldinu og öbrum gömlum myndum sést
allt þetta. Kyrtlarnir liafa verib ýmislega síbir; í sögunum
er talab um síba kvennkyrtla (dragky rtla), t. d. í. Gísla
sögu Súrssonar.
Ilversu gamlir ab ermahnapparnir sé, veit eg
ekki; þeir sjást á myndum frá 14. öld, og eldri held
eg þá ekki vera.
I sögum er opt talab um serk, bæbi á körlum og