Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 23
UM KVENNBUNINGA A ISUANDI.
23
líonum, og er opt sagt ab þeir lmfi verib úr silki (Há-
konarssaga Hákonarsonar 207. kap.), eba ofnir meb silfri.
þannig segir Ragnar lobbrúk um serlc þann hinn dýra,
f
er hann gaf Aslaugu:
Viltu þenna þiggja.
er þúra hjörtr átti,
serk vib silfr of merktan,
sama allvel þer klæbi.
Fúru hendr hvítar
hennar úm þessar gjörvar,
sú var buolúngi bragna
blíSúm þekk til dau&a.
Af þessu má sjá, ab í serkinn hafa verib saumabar rúsir
úr silfri, því mörk er sama og skraut eba rúsir. þannig
segir um Gubrúnu Osvífrsdúttur (Laxd. k. 55.) ab hún
hafbi knýtt um sig blæju ,,ok vúru í mörk blá, ok tröf
fyrir enda“, og hefir þet.ta verib blæja meb kögri fyrir
endann (trefill) og bláar rúsir í. Mörk hoita og í sverbi,
þegar greypt er gulli í bramlinn, og heitir þab öbru nafni
gullrekib. Af vísu Ragnars má og sjá þab, ab þúra hefir
sjálf saumab þessi mörk í serkinn. Serkirnir munu ætíb
hafa verib ermalausir eba meb hálfermum. I Orvar-
Odds sögu er skyrta Odds köllub serkr; svo er og nefndr
brynserkr, og brynjau sjálf er köllub hrynserkr,
og á allar lundir kennd vib serk, en brynjan hafbi
optast hálfermar, en upp ab olnbogum nábi brynstúkan.
Sýnir þetta allt, ab serkrinn hefir verib vobfeldr létti-
hjúpr (úr silki), er konur og karlar báru opt yztan klæba.
1 Rígsmálum v. 26 er og talab um, ab Múbir hafbi
síbar slæbur,
serk bláfán.