Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 24
24
UM KVUNNBUiNIi'iGA A ISLANDl.
en „bláfáinn" er sama sem blálitaör e&a fagrblár, en
slæ&ur (af ab slæbast.) ætla eg muni hafa verib
nokkurskonar kyrtill skósí&r, úr dýru klæbi eba silki, er
konur báru. Serkr er og opt kallabr nærfat, bæbi á körlum
og konum.
I fornöld liafa konur haft Iága skó, líka þeim er þær
bera enn í dag, því uppháfir skór niuiiu liafa þótt stirbir
á konum, en lágir skór fagrari og léttlegri (Sverris saga
J49. kap.). þó eru nefndir í sögum bótar (Njálss. 124.
kap.), og geta menn af róttarbótum Magnúss konúngs
Hákonarsonar sfeb, ab bótar optast liafa verib einskonar
kvennskór, injög dýrir og skrautlegir, og líldega uppháfir.
I Rannveigarleibslu í sögu Gubmundar biskups, 28. kap.,
er talab uin skrúbsokka og svarta skúa, og þótti þab
skart mikib. Um seibkonuna segir, ab _hon liafbi á fótum
kálfskinnsskúa lobna, ok í þvengi langa, ok á tinknappar
miklir á endanum.“ Ab konur í fornöld höfbu fríban fót,
má sjá af orbum Kormaks um Steingerbi:
þeir munu fætr at fári
fallgerbar mér verba,
og enn segir hann um Steingerbi:
En til ökla svanna
ítrvaxins gat ek líta.
Eins og ábr er um getib var beltib abalskrautib á
kvennbúníngnum. Hinar ríku konur höfbu þau úr ein-
tómum silfrstokkum, meb krínglóttum eba tygulmyndubum
skildi ab framan; þar ofan undan hékk endinn á beltinu,
eba nokkub langr sproti úr silfri, meb laufi á endanum,
sem sjá má af myndum. Ætti húsfreyja beltib, þá héngu
lyklarnir á endanum, þvf í fornöld vóru lyklarnir einkenni
húsfreyju, sem sjá má af llamarslieiint, ab lyklar liéngu
vib bolti Freyju. Innan til á beltisskildinum var krókr,