Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 25
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
25
til þess aö mætti stytta og lengja beltiu á sprotanum eptir
því sem þurfa þátti. Fátækari konur höf&u band út-
saumab eöa sett meÖ silfrdoppum, og meö vel lagaÖri
liríngju eða sylgju aÖ framan, til þess þær gæti stytt eÖa
lengt beltiö eptir vild. Um silfrbelti er opt talaö í sög-
unum; þaö bar Hallgerör (Njáls s. 13. kap.); um stokka-
belti er talaö í Sturlángu (6, 15). — í frásöguuni uin
Flugumýrar brennu (St. 9, 3.) segir svo um Ingibjörgu
Sturludáttur, þá cr hún gekk út úr brennunni, ab „silfr-
belti haföi vafizt uin fætr henni, er hon kom or hvílunni
fram; þar var í púngr, ok í gull mörg, er hon átti, haföi
hon þat þar meÖ siir.“ þessir púngar vúru vanalega á
beltum, bæöi karla og kvenna, sem sjá má af sögunum
og gömlum íslenzkum og útlendum myndum, og hetir þetta
verib sibr á Islandi fram á 16. öld. Belti þessi meb
nibrhangandi sprota sjá menn einstöku enn á tímum, og
kalla menn þau linda- eba sprota-belti. Um seibkonuna
í þorfinns sögu karlsefnis segir svo, ab „hon hafbi um
sik hnjúskulinda, og þar var á skjúbupúngr mikill, ok
varbveitti hon þar í töfr sín,“ og litlu síbar segir í sömu
sögu: „Leifr gaf þúrgunnu fíngrgull ok vabmálsmöttul
grænlenzkan, ok tannbelti.“ Tannbelti og tannliríngjur
og tannstokkar á beltum tíbkubust í fornöld, því þessháttar
sést á forngripa söfnum.
Eg hefi ábr sannab, ab konur í fornöld gcngu meb
beran háls. þær höfbu, eins og sögur og kvæbi sýna,
opt men á hálsi, og var þab auk beltisins annab abal-
skrautib á búníngnum. Men þau, scm menn liafa fundib
í jörbu, eru sett saman af einlægum skreyttum gulltölum,
sem dregnar vúru uppá band eba festi, og nábu tölurnar
allt í kríngum hálsinn; þau eru opt stutt, og aubsjáanlega
ætluö til ab liggja á berum hálsinum. Stundum eru þau