Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 26
26
UM kvennbuninc.a a islandi.
gull- eba silfrfestar, sein eru mjög haglega sainan flettafear
og margbrotnar, og mjög smágjörfar. Ilin elztu men,
t. d. frá 8.' og 9. öld, eru mjög fögr, en þau sem fundizt
hafa frá seinni tímum eru optast stœrri og hrikalegri, og
sýnir þab, eins og margt annab, afc fegrbar-tilfinníngin
hefir í mörgu spillzt á seinni tímum. — Steinasörvi var
búníngr á konum í forneskju, sem segir í Snorra Eddu,
og eru konur opt kenndar viö þab í vísum: Kormakr
kallar Steingerbi sína „sörva Rind- og .sörva Gná.“
Steinasörvi var hálsband, sem steintölur eba rafrtölur
vóru dregnar upp á. og hafa menn fundib mörg þeirra í
jörbu. í Heibarvígas. (23. kap.) er t.alab um steinasörvi,
er fóstra Víga-Barba lagbi um háls lionum. Einnig
segir um seibkonuna, ab _hon hafbi á hálsi ser glertölur.“
Hin önnur tegund af hálsskarti, sem konur báru í forn-
öld, hét kínga. þab var kríngla meb haldi, optast úr
gulli, sem hékk í bandi eba festi uin hálsinn: þœr eru
nefndar víba. Svo segir í Rígsmálum 16. v.:
Kínga var á bríngu
og í Járnsíbu, í erfbatali 21. k. og Lucidarius 15, 8—10,
þar hefir kínga sömu merkíng og peníngar, sem kcmr af
því. ab fornmenn liafa opt tekib rómverska gullpenínga
og sett hald á, og borib ))á í stab kíngu, af því þeim
hafa þótt peníngar þessir fagrir, þetta sýna forngripa
söfnin. Menn hafa fundib fjölda af kíngum þessum í
jörbu, og á sumum af hinum norrænu kíngum eru
myndub ýmisleg afreksverk: menn ab berjast vib varga
og allskonar kvikindi; stundum eru mörkub áþærmanns-
höfub og hamarsmerfei þórs og íleira; sýnir þetta, ab
kíngur hafa stundum verib trúarmark, líkt og krossinn
hjá oss. Kíngur hafa verib bornar fram á 13. öld, og
má þab sjá af því, ab þær eru nefndar í Járnsíbu. 1