Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 27
UM KVENNBUININGA A ISLANDI.
27
VölundarkviSu er talafe iim b r j<5stkrínglu, og er þab
bklega sama og kínga; en eptir afc kristni var lögtekin á
Islandi hafa menn farib ab bera krossa í menjunum, því
' Járnsíbu segir svo: „kross1 skal d(5ttir hafa eba
kíngo, hvárt sem hon vill, eba brjóstbúnaö hinn bazta,
ef eigj er or gulli gjör, ok nist, öll, ef vegr eyri eba
minna, af silfri gjör, ok steina. þó at silfr sé í.“ I
jarteinasögum er opt talaí) um, ab konur týndu sylgju;
sylgjan var ýmist úr gulli eba silfri, og stundum steinsett.
og í lögun líkt og hríngja, efea spenna meb löngu þorni,
til aí) halda saman klæbum meb, og stundum var hún á
beltum eba sverbfetlum karlmanna. Nistib ætla eg hali
verib hnappar, eba líkt því sem menn nú kalia -pör,“
og baft, til ab halda saman námkyrtlum kvenna, og því
er þab í Erfbatali talib til brjústbúnabar. Nistíng var
saumub lykkja, sem sjá má af Víga-Glúmssögu, þegar
dálkrinn slitnabi úr feldi Glúms, og hann beiddi þúrdísi ab
sauma nistíng í dálkinn, því segja Danir enn í dag: „at
næste sammen,iL þ. e. ab sauma (nista) saman.
Konur í fornöld hafa borib fíngrgull, bæbi bauga
og margbrotna hríngi, en steinhríngar ætla eg hafi verib
gjörbir liclzt fyrir karlmenn, því |>eir sem menn hafa
fundib eru optast stúrir. Baugarnir hafa verib festagull í
fornöld eins og nú, sem sjá má af Völsúnga sögu, þegar
Sigurbr Fofnisbani og Brynhildr skiptu baugum, og sýnir
|>ab ab sá sibr er gatnall, smbr. sögu þibriks af Bern
343. kap. Festabaugrinn hefir verib borinn á baug-
fíngrinum, eins og enn er sibr, af því inun sá fíngr bera
nafn sitt og heita baugfíngr. Orbib festagull finnst í
Olal's sögu Tryggvasonar eptir Odd múnk. t Sturlúngu 5, 3-
) I liandritinu stendr rós, en þab astla eg muni vera ritvilia