Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 28
28
UM KVENNBUiNINC.A A ISLANDl-
er talafe nm „gullhús, er hríngar þeirra mæíigna (Valgerfear
og Solveigar) vóru í.“
Konur hafa opt borife armhrínga, sem sjá má af
vísum. þær eru kallafear „armlinns þellur,“ sem Björn
kvafe Breifevíkíngakappi, efea „lifear hanga Gerfer,!í seni
segir í Eyrbyggju:
llvort hatit gerfer, um gjörfa
gangfögr lifear hanga.
efea sem Rögnvaldr jarl kvafe (Orkneyínga saga 79. kap.):
Hengi elc hamri kríngdan
hanga rjúpu tangar.
Mangi er ormr, en hríngrinn er kallafer úlflifes efea
handar ormr, af því hríngarnir í fornöld vóru opt lagafeir
eins og orrnar (mefe höffei og sporfei), sem vöffeu sig um
armlegginn efea fíngrinn. þessa hrínga höffeu bæfei Norfer-
landa menn og Grikkir og Rómverjar.
í sögunum eru ekki nel'nd eyrnagull, og konur
munu varla hafa borife þau.
þjófeiitr Islendínga í fornöld var sá sami og hann
er enn í dag; dökkbláan efea hrafnbláan lit báru vanalega
þeir, sem ekki höffeu verife í útlöndum, og flestir hinir
mestu og beztu Islendíngar rifeu í blám kápum, svo sem
Njáll, Egill Skalla-Grímsson, íngimundr gamli, Snorri gofei,
Víga-Glúmr, Vallna-Ljótr og margir aferir. Skarphéfeinn
liaffei ætífe blán kyrtil efea stakk, og hæddist afe Sigmundi,
af því hann var í raufeum kyrtli, og sagfei: „sjái þér
raufeálfinn, sveinar.“ þó getr verife, aö konur hafi meir
brugfeife út af þessu. þafe er ætífe tekife fram, þegar ein-
hver bar litklæfei, og sýnir þafe, afe ekki hefir þafe verife
mjög vanalegt, sízt hjá almenníngi. Orfeife litklæfei
merkir klæfei mefe sterkum litum, t. a. m. rautt, raufebrúnt,
grænt efea ijósbiátt; um alla þessi liti er talafe á kyrthun,