Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 29
UM KVKNNBUMNGA A ISI.ANDI.
29
en skikkjur munu lielzt hafa verib raufear, bláar eí)a
brilnar.
VosldæBi kvenna eru sjaldán nefnd í sögum; í
'St.urlúngu 4. jrætti má sjá, aB úlpur c&a kuflar met'
liött liafa veriö vosklæbi kvenna, samanber Vatnsd. 44.
kap.; þar er talaí) um svartan kufl þúrdísar spákonu.
í fornöld hafa konur líklega greitt Iiárift aptr, því
þannig sjást þær myndabar á gömlum íslenzkum mynd-
tim, og' ])ótti |)etta líka hiö fegrsta á karlmönnum, sem
sjá má af sögunum. Steingerbr fann ab því vib Kormak,
;tb sveipr var í enni honum, og á gömlum myndum er
j)ess ætíb gætt, ab Itárib fari vel, og slíkt er talib til
giltlis í mannlýsíngum. Varla munu konur hafa hulib
hárib þ<5 þær bæri faltl (Njáls s. 33. kap.). Hallgerbr
heíir ætíb slegib hár, og mun hún ])ú varla hafa verib
faldlaus, eptir ab hún giptist, því þab var einúngis
meyja sibr.
í sögunum eni opt nefndir glúfar, bæbi á körlum og
konum. Gunnar á Hlíbarenda liafbi gullfjallaba glúfa, og
i;m konnr er sagt, ab þær brugbu upp glúfa sínum. Uni
seibkonuria segir, ab „hon liafbi kattskinnsglúfa, ok vúru
livítir innan ok Iobnir“ og sýnir þab, ab þeir hafa opt.
úr skinni verib. Glúfar og hanzkar vúru ýmist meb
fíngrum eba sent vettir; opt sjásí þeir myndabir frá 13.
og 14. öld meb rús á handarbakinu. Til skrauts hefir
glúfinn ætíb verib meb fíngrum. Einnig er talab um í
sögum, ab konur saumubu ab höndum sér til skrauts,
þannig segir í Rannveigarleibslu: (saga Gubmundar bisk.
28. kap. í Bislutpasögum I, 451—454), „en því branntu
á höndum, at þú hefir saumat ab höndum þör ok öbrum
á hátíbum;“ en ekki er mér alveg Ijúst, hvernig þetta
hefir verib.