Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 31
13M KVISNNBUMM’.A A ISI.AND1.
31
lnnst báru konur í l'ornöld náttserki. 1 Flugumýrar-
brennu er getiö um náttserk fngibjargar Sturludóttur,
þeir vóru optast úr líni, en á ríkiskonum var serkrinn
opt tír silki. Drottníng Ilákonar gamla var í silkináttserk,
og sama segir og jafnvel um skessuna í þætti af þorsteini
uxafót. þessi serkr var stundum tír dýrum vefnabi og
útofinn. þetta sest be/,t al' Hambismálum, þar segir svo
um Gubrtínu Gjúkadóttur, er Sigurur var veginn í sæng-
inni hjá henni, og htín flaut í blófci hans:
Bækr þínar
hinar blálivítu
ofnar völundum
flutu í vers dreyra.
bér segir, a& listainenn eba völundar hafi ofií) serk hennar.
eba bækr, en bók er me&al annars dýrindis vefna&r,
helzt hvítr, og þar af er kallab ab gullbóka um gull-
saum, sem segir í Gubrtínarkvifeu 2. 14. v.:
Hon mér at ganini
gullbókahi
sali subræna
ok svani danska.
Ab konur í fornöld bæbi unnu og báru dýrindislín
•uá eriri sjá af Völundarkvibu: „drósir subrænar, dýrt lín
spunnu,“ og af SigurÖarkv. 3. v. 47, þegar Brynhildr bafbi
figt, sig í gegnum, og hún gal' gjafir ambáttum sínum, þá
kvaíi litíu svo:
Ek gel’ hverri
um h r o í> i t sigli,
bók ok blæju,
bjartar váfeir