Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 32
32
UM KVKNNBUINliSGA \ ÍSLANDI.
og er hér á marga vega skipt um nöfn á líninu; sigli
eru konur opt kenndar vií), og mun þaö hafa veriÖ nokk-
urskonar hvítt lín (þar af segl á skipi), en hér er
sagt hrobit sigli, og mun þab vera sama og robit
eba gulloffó.
Nú höfum vér lokii) afe skýra frá faldbúnínginum, og
skulum vér nú stuttlega greina, hvernig hann breyttist á
seinni öldum:
Frarn ab 15. öld liefir íslenzki búníngrinn gamli
veriö afe mestu leyti úbreyttr, helzt á kvennfúlki, ab
undanteknum smábreytíngum: á kvennamyndum íslenzkum,
sem sjást myndafear { skinnbúkum frá 14. öld, sust, afc
konur hafa borife einfalda kyrtla, mefe víbri höfubsmátt,
eins og í fornöld. Stundum eru kyrtlarnir meb löngum
ermurn, stundum meb hálfermum; frá þessum tíma eru
konur á myndum ætíh berhálsafear, en á 15. öld sést á
myndum, aö konur liafa borib lengjur um hálsinn úr
múrau&u skinni, líklega túuskinni, sem þær liigbu yfir
hálsinn ab aptan, og létu endana lafa nibr ab framan.
Frá þeim tíma sjást og myndaBir faldar, þeir eru allir
lágir, og lítib beyg&ir, og allir hvítir nibr f gegn, en sumir
beinir. Á 15. öld og í byrjun 16. aldar, þegar Spánn
var í sínum mesta blúma, fúru Norbrálfumenn a& bera
búnínga Spánverja (líkt og menn á þessum tíma bera
frakkneska búnínga). Á þeim tímum höf&u Íslendíngar
miklar samgöngur viö Engla og fleiri þjúbir, sem um
þær mundir höfbu tekib upp spánska búnínga, og þess-
vegna fúru Islendíngar einnig ab bera þá; helzt vúru
þa& samt karlmerin, og má sjá þab, bæ&i af ritum og