Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 33
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
33
myndum frá þeim tíina1. þetta haföi líka nokkur áhrif
á ltvennbánínginn. Af karlmannsbilníngnum eru komnar
bakleggíngarnar og axlaleggíngarnar á treyjunni; lílca er
kvennkraginn spánskr afe uppruna2, því á 15. og 16. öld
var þah stór í útlöndum, afe karlar og konur gengu meb
rnjöan pípnakraga; á þeim dögum var hann ekki orfeinn
biskupa- og presta-cinkenni. Undir þessum hvíta kraga
höf&u konur stundum rnjóan svartan kraga, líkan þeim,
sem þœr bera enn í dag, til aö halda hinum hvíta ílagi;
kraga þenna sér nrahr enn vífea á gömlum myndum. En
þegar aumíngjaskaprinn fár ab vaxa í Iandinu, og menn
kunnu ekki lengr ah fara mei) lín, e&a halda því Irreinu,
eba menn fengu ekki keypt nema striga í búfeunum, ])á
lagbist niör hinn hvrti pípnakragi, en lrinn svarti varfe
eptir, sein vér sjáum enn í dag. I sldnnbák frá byrjun
16. aldar hefi eg séb mynd af konu í brúbarskarti; hún
liaföi bláan kyrtil meb engu skarti á, nema aö framan á
kyrtlinurn vúru þrjár hnappa- eöa spennurabir, sem munu
hafa vcrir) ætlabar til aÖ halda sainan kyrtlinum; hún
hafbi belti meö sprota og meö stúrum skildi, og púng viö
.beltiö, þunnan pípnakraga urn hálsinn, og skjaldhúfu á
höföi, og livítan dúk viÖ beltiö. Einnig eru til brúöar-
*) Á myndtmum sést, aö karlmenn hafa boriö treyjur meö legg-
íngum á bakinu, líkt og á kvenntreyjum nú á dögum, en þetta
er spánskt aö upprurra.
2) Á 15. og 16. öld báru konur á fslandi flatar húfur, meÖ mjög
skrautlegum skjöldum aÖ framan, eöa allt í krfng, og kölluöu
tncr húfu þessa „skjaldhúfu" eöa „skyldahúfu.11 Húfu þessa
báru sumar ríkar konur, helzt sem brúÖarskart, sem sjá má af
gömlum myndum fra þeim tíma, og líka eru enn nokkrar til af
þeim, en ekki heflr þessi húfaveriö almenn. Húfa þessi er út-
lend, mynduS eptir húfunni sem riddarafrúr báru, sem Frakkar
kalla baret; en falrlrinn var þd mest tíÖkaðr þá.
3