Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 34
34
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
kórónur íslenzkar frá þeim tíma, úr gyltu silfri, en þ<5
munu'þær lítt liafa veriö tfóka&ar. Seinast á 16. öld og
17. öld, þegar Hollendíngar fóru aö ver&a voldugri cn
Spánverjar, tóku Nor&rálfubúar upp þeirra búníng; uin
þann tíma verzlu&u Ilamborgarar á Islandi, og kómu vi&
þa& búníngar þeirra inn í landib, en þeir höf&u liollenzkan
búníng. — Af liollcnzka búníngnum er komin kvenn-
hempan meb silfrspennunum á brjóstinu, og höttrinn
mun líka liafa jia&an sinu uppruna. Á myndum af
frúm Gísla biskups Jiorlákssonar í Hólakirkju, frá ofan-
verbri 17. öld, sést myndub mjög fögr hempa, sett me&
steinsettum spennum í fald nibr, þær eru meb útsaum-
aban livítan pípukraga um hálsinn, og svartan hött á
höfbi, lagban meb gyllum borbum í kríng á börbunum og
yfir um kollinn, og þar innanundir bera þær fald, sem
sést nibr undan, og er hann hvítr nibr í gegn. í Eddu-
handriti einu frá 1680 sést Freyja myndub meb krókfald
hvítan ni&r í gegn, og meb slcgnu hári; einnig sjást á
þeirri bók mynda&ir svuntuhnapparnir, en eru rnjög litlir,
og vanalega þrír. Einnig sest myndub gömul kona í
ferbabók Eggerts Olafssonar, í búníngi, sem liann segir
ab hafi verib þá tí&r; hún liefir á liöfbi lítib beyg&an
fald, hvítan ni&r í gegn og nokkuö stuttan, me& pípu-
kraga um hálsinn, og sprotabelti me& stóru laufi á end-
anum; einnig ber hún Iykla, hníf og skæri í slí&rum viö
heltiö, sem eg ætla sé mjög gamall si&r. þar eru og
fleiri konur, sem bera heldri lcvenna búnínga frá hans
dögum; ein er í brúðarbúníngi, hvítum ni&r í gegn, með
koífur um enni í sta&inn fyrir skýlu, og laufaprjóna upp
eptir faldinum, og þakin í festuin, skjöldum og laufum,
og mjög fagran liljubekk sauma&an neðan á klæbin. —
Ein af þeim er í hempu, meb silfrspennum í fald nibr,