Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 35
UM KVENNBÖININGA A ISLANDI.
35
þar sjást erniaknappar meö laufum niÖr úr, og svuntu-
Imappar; tvær af þeim bera skýlu, önnur mislita; skýlan
mun fyrst vera komin upp á þeim dögum, því hana heli
eg aldrei heyrt nefnda, eÖa seö myndaöa fyrir þann tíma.
þetta sanna aÖ nokkru leyti sum kvæöi: sira þorlákr
þórarinsson, sem liföi nokkru fyr en Eggert, hæÖist.
aÖ |)ví í kvæöi, aö konur sö aö þcim óþarfa, aö bera skýlu.
Hann segir í þagnarmálum v. 55:
Sveipa stundum silkin þrjéi,
svo viÖ grundir blankar,
hálsinn, mundir, lieilabú,
hvaÖ sem undir vankar.
I þessari vísu liæÖist hann einnig aö því, aö konur se
farnar aö bera hálssilki, og mun þaö ekki Itafa tíökazt ú
konum fyrir hans dag; eg hefi ekki séÖ þaö á myndum
frá fyrri tímum. þorlákr hæÖist og aö því, sem annari
óhæfu. Ilann segir í 56. v.:
Raddar göngin reyra þétt,
róm og sönginn tæinir. o. s. fr.
Hann talar og uni reiöhattana boröalögöu, og segir:
Frunsur blaka földum nær,
ílest er ntakaö boröa.
Hann lítr til blöökunnar mcö kögrinu, sem vanalega nær
niör af hettinum aö aptan. Einnig talar liann um stiku-
faldinn, og segir:
stífan teygja stikufald
stóran spegil viör.
°g sýnir þaÖ, aö konur liafa þá veriÖ farnar aö gjöra þaö
afskræmi úr faldinum, sem GuÖmundr skáld Bergþórsson
hæöist aö.
Eg verö um leiö aÖ drepa á uppruna húfubúníngs-
ms. Sú fyrsta rót til hans mun ekki vera cldri cn frá
3"