Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 36
36
UM KVKNNBUNINGA A ISLANDI-
17. eba 18. öld; peisan er líklega myndub úr hollenzkri
treyju, sem var nokkub áþekk; skotthúfan held eg sii al-
gjörlega íslenzk; hún var meb allt öbru lagi, þegar hinir
clztu menn, sem nú lifa, fyrst muna til, þá báru karlar
bláa skotthúfu meb löngu skotti og löngum tvinnaskúf,
líkt og konur bera nú, en konur, senr báru húfu, höfbu
hana stúra, meb stúru skotti, en litlum skúf, er var saum-
abr úr mjúum klæbislengjum, sem þær köllubu hnappa-
skúf. jþetta hafa gamlar konur og karlar sagt mér.
Kvennhúfan Iiefir án efa myndazt úr karlmannshúfunni,
og breyzt síban, þangab til hún er orbin eins og hún er nú.
Upplilutrinn, meb því lagi, sein hann hefir nú, er
hollenzkr; liann sér mabr opt á hollenzkum myndum frá
17. öld, meb mylnum og silfrreim, líkt og á jieim íslenzku.
jiannig hefir þetta margt livab breyzt á Islandi, og sumt
til betra, og þú þab væri útlenzkt ab uppruna, þá er þab
þú vib breytíngarnar orbib íslenzkt.
Nú hefi eg í stuttu máli sýnt mönnum, hvernig
kvenn-búníngrinn var í fornöld og allt fram á vora daga,
og mun ílestum sýnast ab hann hafi verib næsta fagr;
en hvernig er harin nú ? — þegar menn renna auganu á
lrinn íslenzka kverinbúníng, eins og hann cr nú farinn ab
verba Unr mestan liluta íslands, og bera hann sanran vib
fornökl eba miböldina, þá stíngr heldr en ekki í stúf.
Margirmunu halda, ab búníngnum sé smámsaman breytt ölluí
til hins betra, frá því sem þá var, en því fer fjarri, og sýnir
búníngrinn sig sjálfr, og þab meb, at hinar íslenzku konur
liafa verib næsta misvitrar í þessu efni.
jrab er nú fyrst, ab vildi menn spyrja, liver búníngr
sé tíbkabr um mestan hluta Islands, þá er þab ein hin
vandasta spurníng úr ab leysa, því liann er sinn á