Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 37
UM KVENINBUNINGA A ISLAINDI-
37
liverjum staönum, og hvorki íslenzkr nö útlendr, um
nnkinn liluta landsins. Einn sináskrýtinn karl kallaöi
þenna búníng „vibrinisbúníng,“ og þú nafnib sé ekki
fagrt, get eg ekki neitab, ab þab eigi ekki svo illa vib;
því livab hefir oss nú ldotnazt í stab hinna gömlu þjófe-
legu og fögru búnínga? — Pyrir liinn þjd&lega fald, sem
Freyja sjálf bar, eptir því sem hin gömlu kvæbi vor
kenna oss, höfum ver fengib hatta, sem í snibi varla
líkjast neinu, sem konur hafa borib fyr eba síbar; þeir
líkjast mest hellisskúta, svo ab konur, sem bera þá, líkjast
niest steinuglum, eba kattuglum, sem hnipra sig inn í
skúta til ab forbast dagsljdsib. Fyrir hina gömlu kyrtla
eba hina útsaumubu og fagrliga lögbu treyju, hefir okkr
hlotnazt treyja og kjúlar (eba livab menn vilja kalla þab)
nieb allskonar afkára snibi, sem gjöra konur þær, sem
bera þá, baraxlabar eba pokaxlabar, eba þríhöfbabar, eba
setja poka út úr handleggjunum her og hvar, og afmynda
hinn fagra kvennlega vöxt meb öllu múti. Fyrir háls-
kragann, eba höfubdúkinn gamla, er kominn herbaklútr
eba Hamborgar-„sjal,“ sem nær langt ofan á bak, og sem
einúngis á vib í kulda og regni, en ekki til skarts, og
fyrir hinn útsaumaba kyrtil eru komin kjúlaslytti og
Pilz úr allskonar útlendri skræpu, sem hvorki er hald né
skjúl í; en fyrir hin fögru silfrbelti höfum vér fengib
silki— og klæbisbönd, sem bæbi eru únýt og verblaus.
A.uk þessa gjöra margir víba um landib sér ab skyldu ab
eyba öllum gömlum silfrbeltum og öbru kvennsilfri, hyersu
•nerlcilegt sem er, en láta gullsmibina bræba upp brjúst-
°g herbaskildina, festarnar, koífrin, laufa-prjúnana, erma-
^nappana, og allt þar ab lútandi, eba þeir senda þab til
ntlanda, af því þab þykir þar merkilegt, en sjálfar fyrir-
v’erba konurnar sig ab bora þab.