Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 39
UM KVKNNBUNIINGA A ISLANDI.
39
«kappa,“ scm |iær hafa |ireytt hugvit sitt á ah skreyta
meb allskonar börSum, beiglum og útklipptum sepum,
svo ])etta lítr út sem merkilegasta ])öngulhöfub. Abrar
hafa „gjörb,“ uppá grænlenzku, en a&rar hafa ,.dyllu“
eba tyllu, meb löngu horni aptr af hnakkanum, öldúngis
uppá tyrknesku. Abrar hafa hatt á höf&i me& stúru
skygni, sem stendr fram og upp af Köf&inu, miklu meira en
nokkur hjálmgríma, me& tveimr klúm á kollinum, sem úgna
tveim himinsáttum. Hef&i Ulíljútr, hinn gamli löggjaíi Is-
lendínga, lifa&, þá hef&i liann bannafe a& sigla a& landi
me& slíkum höttum, svo landvættir fældist ])á ekki. þetta
halda menn sé meira háttar og fagrt; þetta lialda menn
a& útlendum líki, en þvf fer fjarri, einmitt a& þessu
hlægja þeir, og munu margir hafa lieyrt þa&, sem sam-
göngur eiga vi& þá; þeir eru |íka vísir til ab setja þa&
í fer&abækr sínar, sem dæmi uppá heimsku manna og
skrælíngjahátt, því ekki er þetta svo gott, a& þetta geti
heiti& danskr e&a neinna kristinna manna búníngr, heldr
er þa& þvf líkast sem Skrælíngjar gera, og a&rar villi-
þjú&ir, sem kaupa sína flíkina af hverri þjú&inni, fara í
skyrtuna yzta ldæ&a, og setja skinnsokka e&a stígvél á
höfu& sér, og sjún er sögu ríkari, a& konur á lslandi
eru býsna Iangt á eptir si&num í þessu, og þa& í kaup-
stö&unum sjálfum ; þa& er ekki sjaldgæft a& sjá pokaxla&a
rei&frakka, me& mittib uppi á mi&jum her&arblö&um, og
ýmislegt anna& af „danska“ búníngnum, sem líkist anna&-
hvort engu, e&a einhverju því sem var á Frakklandi á
tfmum stúru byltíngarinnar fyrir sjötíu árum sí&an. ]>a&
er heldr enginn hæg&arleikr fyrir konur út á Islandi, a&
fylgja útlenda mú&num. Ilvernig geta menn upp til sveita
A'ha& hvernig búníngar breytast í Parísarborg á ári liverju,
Í‘ví ísland er oflangt frá ö&ruin löndum, og samgöngur of