Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 40
40
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
erfiðar til þessa. Af þessu leibir, ab sá sibr, sem menn
úti á íslandi grípa bábum höndum, og lialda sé mest
tíbkabr, er fyrir löngu nibrlagbr í öbrum löndum, ábr hann
er kominn til Islands og upp í sveitir. þó kaupstaba-
fólkinu takist nokkru betr ab fylgja sibnum, af því þeir
eiga nokkub meiri samgöngur vib útlenda, og vita þess-
vegna betr snibib, og geta betr veitt sör tilhlýbileg efni
til klæba, þá er öbru máli ab gegna meb bændr; þeir
eiga ekki eins hægt meb þab, því klæbin og löreptin,
sem þeir fá í kaupstöbunum, eru hvorki svo gób, nb svo
ódýr, ab þab geti borgab sig fyrir þá ab kaupa mikib af
þeiin. þeir verba ekki til annars cn ab slíta afiagsklæbum
hinna, sem þeir vilja ekki bera lengr. þab væri því
óskanda, vegna Islendínga sjájfra, ab þessu færi nokkub ab
linna, því þó menn nú tæki upp ab setja lýsíngar og
myndir af útlendum „mób,“ bæbi í „þjóbólfi“ og í „Norbra“,
þá hygg eg ab blöbin fyrst um sinn haii margt þarfara
ab fræba menn um.
þab sætir undrurn, ab livergi held eg sé ab tiltölu
eins blind ■ eptiröpun í búníngum eins og á Islandi; þó
eg hafi ekki farib víba um lönd, þá þekki eg samt nokkub
til búnínga margra þjóba, bæbi af greinilegri afspurn og
búnínga myndum, en hvergi veit eg ab bændafólk sé ab
sækjast eptir útlendum búníngum, jafnmikib og víbast á
Islandi, og er þetta því meiri furba, sem Islendíngar eiga
fegri jijóbbúníng en flestar abrar jijóbir. I flestíim löndum
lætr bændafólk sér nægja ab bera sinn eigin jrjóbbúníng.
I Noregi, Sví|)jób og Ðanmörk, sem eg þekki nokkub
nákvæmlega til, hafa bændr sína jrjóbbúnínga, og þykir
þeim sjálfum og öbrum sómi ab; sama er ab segja urn
ymsa hluta þjóbverjalands, Úngaraland og Sveiz; bábar
þessar þjóbir hafa nafnfræga jtjóbbúnínga. Fjalla-Skotar