Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 41
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
41
liafa mjög fagran þjófebúníng, og a<5 mörgu líkan þeim
sem þeir báru á dögum Magnúsar berfætta á elleftu og
túlftu öld. I Norbmandí, sem ab mörgu er álitiö kjarninn
úr Frakklandi, ser mabr faldinn enn í dag, og liefir hann
haldizt vib síban á dögum Göngu-Hrúlfs; þessvegna mun
þab vera, ab Frökkum, sem koma til íslands, verbr svo
starsýnt á faldinn, því hann er einn hluti þeirra gamla
þjúbbúníngs. Búníngr sá, sein tíbkast lijá liinum spánsku
bændum, er alþekktr. Italir, Grikkir, Tyrkir og Arabar
og margir fleiri, liafa allir mjög fagra þjúfebúnínga, en í
stúrbæjunum bera menn víba frakkneska búnínga; þú má
undan skilja stöku stúrbæi, t. a. m. Aþenuborg, Constan-
tínúpel, Alzír og a& nokkru leyti Napoli og'Rúm; og þú
þaí) fyndist nú, ab einhver þjúb .apabi eptir búníngum og
sibum í blindni og umhugsunarlaust, þá er þab samt Is-
lendíngum engin bút í máli.
Nú hefi eg talab um hvernig búníngrinn var í forn-
öld og hvernig hann nú er; allir sjá hvernig hann er
orbinn, og eg vona ab flestir verbi mér samdúma vibvíkj-
andi því úþjúblega, úhaganlega og úfagra vib þenna bún-
íng eins og hann nú er. Eg þori aö segja, ab eg hefi
ekki gjört meira úr þessu en vert er, og eg vona ab hér
sannist ekki hi& fornkve&na: „sannleikanum ver&a menn
sárrei&astir.“ Nú höfunr ver sko&a&, hversu fagr forn-
búníngrinn var, og hvernig þessarar aldar búníngr er í
sanianburÖi vi& hann; en þa& er ekki núg a& sjá gallana
á honum einsog hann er, e&a a& játa, liversu hann er £
marga sta&i lilægilegr og í alla sta&i úsambo&inn og úhæfi-
legr handa sérhverri gú&ri íslenzkri konu, lieldr ver&um
vér a& hugsa um livab vér eigum a& taka í sta&inn.
Svarib liggr beint vi&: vér höfum glæsilega kvenn-þjú&-