Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 42
42
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
búnínga, bæbi frá fornöldinni og mi&öldinni, og húfu bún-
ínginn frá þessum tíma, og sýnist mér ab faldbúníngrinn
ætti ab vera til hátífea og skrauts, en húfubúníngrinn
er ekki vel fallinn til þess, og ætti hann því ab vera
hversdagsbúníngr; hann er einkar vel fallinn til ab vera
alþýbubúníngr, en faldinn ætti allar heldri konur ab bera.
Eg vil nú fara nokkrum orburn um húfubúnínginn,
og hvernig menn hafa aflagab hann. Nú eru konur farnar
aö taka upp á þeim úsife, aÖ sniöa peisurnar úr klæöi,
sem aldrei getr oröiö eins' haganlegt, efea farib eins vel
og prjúnapeisur; meÖan Iiúfan er prjúnuÖ, á peisan líka
aí) vera ]>aö, því aö öörum kosti á þaö ekki saman; ööru
máli er aö gegna, þú pilziö sé úr klæöi. þú búníngr
þessi sé fagr, þá heíir þeim vonum fremr tekizt aÖ
aflaga liann meb allskonar liúfleysum, meö því aÖ hafa
skúfhúlkana eins stúra og húlka á meöal kvennkeyri, svo
þessi þúngi húlkr togar húfuna niör af höfÖinu. j»ab er
fagrt aÖ sjá mátulega langan skúf og húlk, en eins úfagrt,
er þaÖ, þegar hann er of langr e&a of stúr, og allt þess-
háttar húíleysi eiga menn aö varast, því meb því má
skemma allt þaÖ sem annars er ágætt.
Ef skúfhúlkrinn á aÖ vera mátulega stúr, þá má hann
aldrei ná niör fyrir húfubrúnina, en skottiö má ekki vera
stúrt, því þá verÖr húlkrinn of lítill. [>aö er ekki fagrt
aö hafa húfuna of stúra, en aptr er það líka Ijútt og
heimskulegt aö hafa hana of litla, því þá getr hún ekki
tollað á höföinu; stæröina á þessu geta menn ekki
ákvarðað, því ekki eru allar konur jafnar aö stærb, og
eptir því á húfuna að laga; maðr verðr aö treysta, aö
þær fari ekki of langt frá meöalhúfinu. Konur eru nú
einnig farnar aö hafa flögeliö framan á peisunni svo ákaf-
lega breitt, aö þaö nær miðja leið út aö handleggjum, og