Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 44
44
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
legar til þess ab unnustur þeirra skyldi frétta eptir ]iá
l'allna, .ab þeir hef&i barizt og dáib eins og hetju sómdi.
þannig var hugsunarháttr fornmanna, og þegar Hjálmar
var a& bana kominn, kvab hann:
Fregni eigi þat
á fold konur
at eg höggum
hlífast gjörba;
hlær ei at því
at ek hliba gjörbak
snót svinnhugub
Sigtúnum í.
Má af þessu rá&a, a& lietjurnar höf&u þær e&a Valkyrj-
urnar seinast í huganum, eins og sjá má af seinustu
vísum þeirra Ragnars lo&brókar, Örvar-Odds, Haralds
Sigur&arsonar, þormó&ar Kolbrúnarskálds, Gísla Súrs-
sonar, og fleiri. Ekki mundu heldr fornmenn hafa leikiö
eins fimlega knattleik og ymsar a&rar íþróttir, og
þeir gjiir&u, ef konurnar hef&i ekki seti& skammt frá, og
horft á.
Nú sjái& þér, íslenzku konur, hversu mjög þa& er
árí&anda, a& þér haíiö tilíinníng fyrir hinu fagra og þjóö—
lega, því einmitt þér eigiÖ fyrst a& rótfesta þessar dyg&ir
og halda þeim vi&. Af y&ar mynd er Island kallaö
„fjallkonan frí&.“ Eg efast ckki um, a& þér allar þekkiö
sögurnar, og eg þarf því ekki a& fræ&a y&r um, hversu
göfugar y&ar fornu frændkonur vóru; þér vitiö þa& sjálfar,
og eg efast ekki um, a& ,y&r langi eptir a& líkjast slíkum
konum í öllu gó&u og fögru. Eins Og þér eru& l'egri frá
náttúrunnar liendi en vér karlmenninir, eins eigiö þér og
a& sýna í búníngi y&ar og ö&ru y&ar næmu tilfinníng fyrir
því hinu fagra, sem y&r er me&fædd; því svo hefir