Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 45
[)M KVENJNBtiNlINGA A ISLANDI-
45
mikill ma&r sagt, a& á kvennfdlki sé hrein og löguleg
föt fyrirbo&i hreinnar sálar. þó nú konur í fornöld væri
kurteisar og skartsamar, þá höf&u þær þ<5 ekki allan huga
vi& þab, þær vóru hvorki rá&lausar ne duglausar eba geb-
lausar, ef til þurfti ab taka. Eg veit, ab ybr mun þikja
súmi, ab líkjast þeim í sem flestu góbu, og verb eg ab
telja búnínginn eitt af þessu, enda er eg sannfærbr um,
ab enginn ybar les sögu Gunnlaugs ormstúngu, án þess a&
úska, ab möttull Helgu hinnar fögru væri kominn y&r í
hendr, svo þér gætib lagt liann yfir lierbar ybr, og segi
eg ybr satt, ab hann hefir livorki verib Ijátr, snarpr né
kaldr, og var von til, þ<5 ])eim köppunum yrbi starsýnt,
ab sjá allt saman, möttul og mey; og ef slíkr möttull væri
lagbr yfir her&ar ybr, þá megib þér trúa því , ab þér
mundib ekki ál'rí&ka; þá mundi faldrinn lieldr ekki lengr
bera ybr ofrliba, en honum hættir alltaf vib því, sí&an
möttullinn og höfu&dúkrinn var tekinn burt. Möttullinn
þyrfti ekki ab vera fúbrabr me& dýruin hvítum skinnum,
því þab var hann ekki vanalega, menn gæti haft hann
einúngis úr gú&u va&máli e&a ldæbi, eins og sibr var í
fornöld, og þab er enginn eli á, a& hann ætti betr vib
íslenzka búnínginn en „sjölin“, sem borin eru vib öll tæki-
færi og vib alla búnínga, hvort sem þau eiga vib eba
ekki; hann gæti veri& í stab hempunnar, og yrbi hann
ekki dýrari þú liann væri talsvert skrautlegr. Enginn efi
er á því, a& rétt væri ab taka upp höfu&dúkinn gamla.
og mundi hann mjög prýba faldinn, en ekki þyrfti hann
a& vera oiinn meb gullgliti, eins og margir af hinum
gömlu, en hann gæti verib þunnr eins og höfubdúkar eru
nú á dögum. þér þuríib ekki heldr einlægt ab vera
bundnar vib dökkva litinn; vib hátí&leg tækifæri t. a. m.
gafii opt a&rir litir átt vib, því sinn litr á vib hvern