Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 46
46
l)M KVENNIiUNIISGA A ÍSLANDI.
hörundslit og liára lit; konur í fornöld bundu sig ekki
alltaf vií) einn lit. Eg held aö nokkuí) ljósblá föt mefe
gylltum saurn efea silfrsaum, efea raufe föt mefe gullsaum, gæti
verife fögr; efea hvernig haldife þer afe þafe liti út, afe sjá
brúfei í fötum úr hvítu atlasksilki mefe gylltum ísaum; eg
er viss um afe þafe sæmdi einkar vel. ESa hvernig ætli
þér afe kona mundi súma sér á brúfearbekknum, mefe
fögruin möttli og fögru brúfearlíni vife faldinn, ásamt mefe
fögru kolfri um ennife mefe blikandi laufum; eg er viss um
afe þetta allt væri miklu þjúfelegra og færi yfer nokkufe
betr en „kapparnir,“ efea hattarnir og „sjölin“, sem þér
optast berife vife slík tækifæri. þ>ér megife nú ekki mis-
skilja mig, og halda afe þafe sé tilgangr minn, afe konur
almennt skyldi gjöra sér þann kostnafe afe liafa föt úr
silki, en eg veit afe þafe væri fagr brúfearbúníngr, og hinar
ríku gæti reynt hvernig þafe færi. Eg vil um leife geta
þess, afe menn eiga nákvæmlega afe gefa gætr afe, og velja
sur klæfei haganleg og samkvæm loptslaginu. Allir
læknar segja um íslenzkar konur, afe þær gefi ekki al-
mennt gætr afe þessu, sem þ<5 er svo mjög árífeanda, og
afe þafean hafi margir sjúkddmar á Islandi sinn uppruna;
þeir segja, afe íslenzkar konur hafi peisurnar qg treyj-
urnar of þröngar um brjóstin, og sé þafe bæfei mjög
dhollt og ljdtt. þetta er mjög efelilegt, því allr stirfer
búníngr er mjög dhollr og Ijdtr, helzt á kvennfólkinu, en
á þessu væri hægast afe ráfea bdt, og þafe á sérhver afe
gjöra, vegna sjálfs sín. AHr búníngrinn þyrfti afe vera life-
legri, ef merin vilja hafa hann bæfei fagran og haganlegan,
og þafe eru tveir höfufekostir vife hvern þjdfebúníng. Eg
er sannfærfer um, afe réttara væri afe hafa linda- efea
sprotabeltin gömlu, í stafe þeirra sem konur nú bera;
sprotinn gjörir þau bæfei fegri og haganlegri, því á honum