Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 47
UM KVENNBUNINGA A ÍSLANDI.
47
stytta og lengja beltin eptir vild; þau eru miklu lib-
legri en liin og þjdblegri, og því ætti konur ab taka þau
upp og vanda sem mest, hvort sem þau væri úr silfri
e&a útsaumub og meb hríngju, og kita þau vera afeal-
skartiö á búníngnum eins og í fornöld, en fella heldr
burtu hnappana, sem eru orbnir alltof stdrir, og sem
aldrei mér vitanlega hafa haft nokkurn tilgang; sprotinn
yrbi ekki dýrari en hnapparnir, og þar ab auki væri hann
bæ&i fegri og þarflegri. Á 17. og 18. öld vúru linapp-
arnir skaplegri, vúru þcir þá vanalega ]rrír og minni, og
var þab fegra, cn nú eru þeir orbnir eins stúrir og snældu-
sruíbar, meb laufi eins stúru og varreka, og nærri eins
úskaplegir og herbafestarnar frá miböldunum, sem vúru
orbnar eins stúrar og stærstu beizliskebjur, og krossarnir
og brjústskildirnir eptir því, svo þab leit út eins og konan
sem bar þab væri útbúin í orustu. Eg álít, ab eklci eigi
vel vib ab bera men, nema hálsinn sé ber, en þú þarf
þab ekki ab verba ljútt, ef þab er húflega stúrt. þab
getr verib fagrt á hátíbum ab bera skart á ldæbum, en
eins gotr þab verib úfagrt, þegar þab er of stúrkostlegt
óg illa fyrir komib, og allt þessháttar skrælíngja skart eiga
menn ab varast, hvort sem þab er gamalt eba nýtt, en
halda því gúba og fagra úr því forna og nýja.
Eg skil ekki hversvegna þér ætíb hylib hárib gjör-
samlega, þegar þér berib fald; hárib er álitib eitthvab
lfib fegrsta á konunni, en þab er úþaríi fyrir mig ab
segja ybr þetta, þér vitib þab sjálfar, og eg segi ybr
satt, ab hvorki Ilelga hin fagra, ne Gubrún Osvífrsdúttir
huldu hárib, þegar þær báru fald; sá sibr er miklu ýngri,
°g niun ékki vera eldri en frá 12. eba 13. öld. þab
heyrir til katúlska andanum frá þeim tíma, en sá sibr er
þú fyrir löngu lagbr nibr annarstabar, nema hjá pápiskum