Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 49
UM kvennbuninga a islandi.
49
aí> hann hafi gengizt fyrir ab eyba hinum íslenzka þjáh-
húníngi, og segir afe sör haii tekizt þah vonum fremr ;
hann segir þar, afe liann vili láta konur ganga meb húfu
og kjóla, og þaban mun sá sibr kominn; líka œtlar hann
ab lasta faldinn meb því, ab segja ab liann líkist vafníng
Tyrkja, en hann gætti ekki ab því, ab liann einmitt meb
þessu lofar hann, því þessi vafníngr Tyrkja er álitinn
einn hinn fegrsti höfubbúníngr í heimi. Hann segir og,
ab Gubmundr Bergþársson hafi í Skautaljóbum lastab
faldinn, en ])ab kom Gubmundi aldrei til hugar, sem liann
og sjálfr segir, hann hæbist eingöngu ab hinum hrikalega
stikufaldi, sem um hans daga tíbkabist. Eg vil ekki
lasta svo mikinn mann, sem Magnús var, þ<5 honum
tækist svo ófimlega til í þessu efni, því þetta og annab
eins heyrbi til höfbíngja andans á þeim tíma, og því mibr
eins síban, enda er og sagt, ab hann hafi sjálfr ibrazt
eptir, en nú er vonanda ab augu manna fari ab opnast,
og menn fari betr ab sjá liib þjóblega og góba.
Svuntu er óþarfi ab hafa vib faldbúnínginn, því
hún á þar ekki vel vib.
A pilzinu ætti ekki ab vera þessir mörgu borbar,
sem ekki líta vel út, því bæbi eru þeir optast of margir
°g of þykkvir, og hindra því pilzib í ab falla liblega,
heldr ætti ab sauma í fötin sjálf lilju eba laufavibar
hekk, hann mætti ekki vera of breibr, því þab yrbi bæbi
dýrara og ljótara; en meira ríbr á, ab þessháttar rósir
sé saumabar meb hagleik, en ab þær sé margar. Sama
er ab segja um laufavibar greinirnar á treyjunni ab
lraman, þær ætti ab mínu áliti ab vera saumabar í klæbib
sjáll't, eba sem þynnstar, til þess treyjan verbi sem
l>ynnst á brjóstinu, því ab öbrum kosti verbr hún óþæg
°g afmyndar vöxtinn. Um leggíngarnar á bakinu gjörir