Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 50
50
UM KVKINNBUNINGA A ÍSLANDI-
þaí) minna til, því þar getr þab ekki orbib óhollt þ<5 þær
væri þykkri. þ>ab er fur&a, ab sá ásibr skuli hafa haldizt
svo lengi vib, ab láta treyjuna skolla upp á herbum, og
láta skína í upphlutinn fyrir neban, því meb þessu móti
lítr treyjan út eins og hún sé af minni konu en þeirri
sem ber hana, í stab þess ab láta hana ná nibr undir
beltib, sem er eblilegast. j>ab lítr út eins og þab sé
gjört í þeim tilgangi, ab sýna upphlutinn, því hann er
optast glæsilegr, en hör á þab ekki vib; konur geta sýnt
hann vib önnur tækifæri, t. a. m. inni í húsum, eba á
sumrum, þegar þær þurfa ekki peisu eba treyju; þetta
gjöra konur í Noregi, Svíþjúb, Spáni, ftalíu og Sveiz,
og fyrirverba þær sig ekki ab ganga svo léttklæddar.
Allar þessar konur hafa nokkub líka upphluti, en þö
hinn íslenzki sé einhver hinn fegrsti þeirra, eru konur
samt víba farnar ab leggja hann nibr, og í stab lians
er kominn ljötr leggíngalaus bolr, mylnulaus og eybilegr.
í fornöld þurftu konur ekki ab hafa hálssilki, því
þær báru ætíb möttul, og gátu sveipab honum um hálsinn
ásamt meb höfubdúknum eptir vild, og eptir þvf hvernig
vebrib var; síban kom hvíti pípnakraginn, og þarnæst
svarti kraginn, sem ábr er sagt. En þó nú þessi svarti
kragi sé opt vel útsaumabr, þá getr samt enginn neitab,
ab hann sé tilgangslaus, og ætti hann því meb öllu ab
takast burt. Eg held, ab lítill pípukragi, eba oddakragi
hvítr, færi miklu betr, því liann lítr vel út, og getr haft
hinn sama tilgang og annab hálslín, ab vernda hálsmálib
á treyjunni og hálssilkib frá svita, og þá þyrfti háls-
silkisins ekki vib, fremr en vill, |)ví þab á aldrei vel vib
faldbúnínginn, af því þab er komib af allt annari rót.
þær sem ekki vildi eba gæti haft pípukragann, gæti
látib treyjuna vera útsaumaba allt í kríng um hálsmálib,