Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 51
l)M KVEISJiBUNINGA A ISLANDl.
51
°g gæti þaö verib einB og framhald af laufavibnum,
sem er ab framan, og hygg eg þab færi vel. Nú ætti
konur ab sýna á kraganum ab þær kynni ab fara meb
l>n, og þab kunnu þær forbum, eins og víba má sjá
á sögunum, ab bæbi karlar og konur hafa borib mikib
af líni.
Margir hafa á þessum tfmum þær vibbárur meb
l'aldbúnínginn, ab hann sé of dýr, og vilja þess vegna
hætta ab bera hann. þetta held eg sé öldúngis röng
ástæba, því allir geta séb, hversu varanlegr hann er í
samanburbi vib hinn búnínginn; hversu marga hatta og
kjúla meb dýrum böndum, sem lítib halda, verba menn
ekki ab kaupa meban einn faldbúníngr heldr. Faldbún-
íngrinn hefir alltaf verb í sér, þútt hann sé gamall; silfrib
getr gengib í erfbir, mann frá manni, og gildir alltaf þab
sem þab vegr; en þegar liinn búníngrinn er genginn úr
gildi, þá er hann of kaldr og í alla stabi úhaganlegr til
slits upp til sveita, og kemr þab af þvf, ab hann er upp-
runalega ætlabr fúlki, sem býr í öbru loptslagi; en ekki
þarf ab úttast, ab faldbúníngrinn breytist svo mjög á hverri
stundu, ab þær geti ekki þess vegna borib hann. Sumar
konur finna þab ab faldinum, ab hann sé úhaganlegr á
höfbi. þab er satt, ab hann er ekki vel haganlegr eins
og hann nú er orbinn, en ekki er meb þessu sagt, ab
liann gæti ekki verib haganlegri. Fyrrum liefir hann
án efa verib haganlegri, því þá var hann ekki svo
harbr og þúngr, eba eins mikib boginn aptr á bak, og
þess vegna varb liann ekki eins ribamikill á höfbinu, og gat
betr setib fastr. Eg fyrir mitt leyti álít, ab þessi ákaflega
beygíng á faldinum aptr á bak og fram á vib, ætti ekki ab
vera svo mikil og ekki svo þunn, því þessi þunni leggr
lítr ekki vel út frá hlib ab sjá, og er líkastr öngli. Forni
4*