Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 54
II.
UM LANDSRÉTTINDI ÍSLANDS
eptir Konráð Maurer.
I FYRRA var í ritum þessum þáttr um landsréttindi íslands,
svo sem lesendum vorum mun kunnigt. Vér höffeum búizt
vife, afe bræferum vorum hér á Norferlöndum mundi þú
renna blúfeife til skyldunnar vife oss, og mundi þeim renna
til rifja úréttr sá, er landife hefir mætt í þessu máli, og
mundi einhver hér hefjast máls fyrir vora liönd; en hér
hefir sannazt hife fornkvefena: „aö enginn er annars brúfeir
í leik“, og liefir því vörnin orfeife linari, en vife var afe
búast af jafnnánum frændum vorum. þetta má því fremr
þikja furfea, sem allir vita, hve mikife Danir og Norfemenn
og Svíar eiga Islendíngum afe þakka, þar sem búkmentir
vorar eru hvafe fastasta stofein undir þjúfeerni Norferlanda.
og mundi standa tæpt, ef sú stofe væri undan tekin, og
mætti menn því ætla, afe Dönum mundi þykja súmi og
heifer afe styfeja og eíla þjúfeerni vort og mál, sem mest;
en raunin hefir sýnt, afe hér hefir farife sem síra Hallgrímr
segir, afe „eigingagn hvílir efst á befe, en ástin legst til
fúta“, og svo heíir jafnan orfeife, þegar til kastanna hefir