Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 55
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
55
komife í þessu máli. En me& því nú, ab „berr er hverr á
baki, nema sér brúfmr eigi“, þá mun Iöndum vorum vera
þab glebi og frúftleikr, ab vita til þess, aib í útlöndum hefir
mabr oribife til ab taka málstab vorn í þessu máli. þessi
maibr er Konráð Maurer, Dr. í lögum og kennari viib há-
skúlann í Miinchen subr á þjúbverjalandi. Dr. Maurer
hefir nú um hríb tekib mesta ástfústri vib fornsögu íslands,
og, sem vib er ab búast af lögvitrum manni, hefir hann
hvab mest lagt sig eptir því, sem vcr Íslendíngar erum
sjálfir hvab grunnhyggnastir í, en þab eru forn lög og
landsréttr, og eru því rit hans Íslendíngum öllu meir
áríbandi, en rit annara manna erlendis. Ver skulum nú
geta hinna helztu rita Dr. Maurers, og þab því fremr,
sem þau vibkoma meir eba minna því, sem hér er um
ab ræba, en þab er um lög og landsrétt á íslandi í fornöld.
Arib 1852 kom út búk eptir Maurer um uppliaf lands-
stjúrnar á Islandi: „Entstehung des islándischen Staates“;
þessarar búkar er getib í ritum þessum 13. ári, bls. 63.
í búk þessari er skýrt frá hvernig goborb húfust í landinu,
um alþíngis setníngu, fjúrbúngsdúma, limtardúma og lög-
rettuskipan; og fyrir hvern þann Islendíng, sem vita vill
deili á þessu, en þab ætti hver ab vita, þá vitum vér
enga betri búk ab vísa honum á, en þessa. A þeim fimm
árum, sem Iibin eru síban, hefir Dr. Maurer meb mesta
alefli stundab norræna fornfræbi, og tekib æ meiri og
meiri ást vib sagnarit lslendínga. I fyrra kom út eptir
hann Kristindúmssaga norrænna þjúba: „Behehrung des
norwegischen Stammes“. þessi búk er í 2 stúrum bindum,
og er einhver hin fjölhæfasta og margfrúbasta búk, sem
komib hefir út í norrænni fornfræbi, því varla mun vera
nokluir sú sögubúk ebr fornrit, svo ab prentab sé, og
þab jafnt kvebskapr sem úbundin ræba, ab höfundrinn