Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 57
UM LANDSUETTINDI ÍSLANDS.
57
Hverjum sem vita vill gjör um þetta verfeum ver
aö vísa til bókarinnar sjálfrar, og ætlum v&r ab flestir,
sem skyn hafa á, muni unna höfundinum þess sannmælis,
ab hann hali sýnt stakan lærdóin og kunnáttu í norrænni
sagnafræbi og í íslenzkri túngu, hæhi í kve&skap og áhundinni
ræ&u, og óskum vér af alhuga, ab sú tíí) komi snart, ab
sagnafræbi og íslenzk túnga fái fótfestu fyrir utan Norbr-
lönd, og þá livab helzt í því landi, þar sem mestr lærdómr
og mannvit er fólgib í allskonar fornvísindum, en þab er
á þjóbverjalandi, og vonum vér ab rit Ðr. Maurers komi
því máli til vegar.
Af smáritum þeim, sem Dr. Maurer hefir ritab Is-
iandssögu vibvíkjandi, viljum vér ncfna stutt ágrip af
kirkjusögu íslands í „Ilerzogs Jlealencyldopadie fúr
protestantische Theologie und Kirclie“. En þab sein
hér er um ab ræba, er þab, ab fyrir skemstu liefir
Dr. Maurer liafizt máls á um landsréttindi Islands, og
ritab álit sitt um þab mál. þessi ritgjörb kom út í
þremr greinum í blabi nokkru, er kemr út í Augsborg,
er heitir Allgemeine Zeitung (Agsborgar almennu tíb-
indi) og stendr hún í blöbunum 2. 10. og 11. Oktbr.
1856; og af því þetta er vitnisburbr frá lögvitrum
manni, sem mjög hefir stundab þjóbrétt, og sem þar ab
auki mun eiga fáa sína líka í þekkíngu á íslenzkri sagna-
fræbi, þá fáum vér ekki bundizt ab leggja út þessa rit-
gjörb hans, í þeirri von, ab Íslendíngum muni þykja fróblegt
og gaman ab sjá, hvernig þessi mabr lítr á þetta vort mál.