Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 58
58
I.
þa& er hverjum manni kunnigt, hve fjarlæg hin nýju
alríkislög Dana eru óskum og réttindum hinna |)jó&-
versku hertogadæma, en hitt mun sí&r kunnigt á þjófe-
verjalandi, aí> líkir meinbugir liafa or&ib á þessari stjörnar-
breytíngu Dana í ö&rum hálfum hins tilvonanda alríkis,
og þa& í því landi, þar sem livorki ver&r um kennt þjó&-
verskum lærife&rum né málaflutníngsmönnum, né prestum,
a& þeir hafi gjört ginníngar til a& æsa lý&inn. En fyrir
þá skuld, a& þessir meinbugir sýna glögt hvert Danir
stefna nú, þá má þa& vera til afsökunar því, a& vér
lei&um sjónir lesenda „Almennra tí&inda“ a& Iandi því,
sem þeir a& undanförnu munu sjaldan hafa liuga& a&A
Frá öndver&u þdtti þa& sjálfsagt, a& hin me& opnu br.
4. April 1848 fyrirheitna stjórnarbót skyldi og ná til
Islands, en me& því Iandi& var svo í fjarska, þá var
ekki kostr a& kosníngarlögin frá 7. Juli 1848 yr&i þar vi&
höf&, áskildi |)ví konúngr sér a& kjósa 5 menn af Islands
hálfu á ríkisþíng Dana; þessir 5 menn höf&u og setu á
ríkisþínginu, er a& lyktum skapa&i hin dönsku grund-
vallarlög frá 5. Juni 1849, og kosníngarlögin sem þar
til heyra.
En löngu á&r en lög þessi vóru tír gar&i gjör, var&
þa& þó augljóst, a& Íslendíngar litu öllum ö&rum augum
*) pessi vor framsögn er mest byg& á tveimr ritum, er þeir deilast
á: hinn helzti danski Iögfræ&íngr nú um stundir J. E. Larsen,
og hinsvegar hinn lærfei Íslendíngr, skjalavörfer og alþíngisma&r
Jón Sigurfesson. H ö f.