Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 60
60
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
brefi 16. Mai 1850 var nú kvadt til fundar 4. Juli 1851,
og kom hann saman á settum eindaga. Nú lagbi stjárnin
fyrir frumvarp til „laga um stjórnarstö&u Islands í ríldnu,
og ríkisþíngs kosníngar á Islandi“; sem fylgiskjal fylgtu
frumvarpi þessu grundvallarlög Danmerkr; í ástæ&um
frumvarpsins var sagt blátt áfram, ab lsland væri „ríkis-
hluti“, og væri forn lög fyrir því, ab svo hefbi lengi verib,
og væri þab því ekki umtalsmál, meb því og ab konúngr
heffei samjiykt grundvallarlögin án nokkurs skildaga af
íslands hálfu; væri því hér ab eins um ab tala, hvort
nau&syn þætti til, ab ákveba nákvæmar stö&u landsins,
vegna þess livab þar stendr öbruvísi á, svo ab skipulag
þab, er grundvallarlögin ákveba, mætti fá þar fullt laga
gildi; ab öbru Ieyti ætlabist frumvarpib til, ab grundvallar-
lög Dana skyldi vera lög á Islandi, og skyldi Island senda
4 menn á þjúbþíngib en 2 á Iandsþíngib. I málurn þeim,
er eingöngu komu Islandi vib, skyldi konúngr hafa lög-
gjafarvald ásamt alþíngi, en ekki ásamt ríkisþíngi Dana,
en þar sem menn skildi á um þab, hvab sameiginlegt
væri eba sérstaklegt, j)á skyldi konúngr og ríkisþíngib
skera úr því, og ekki var búib meb þab, heldr vóru
merkin gjör svo naum, ab latínuskóli landsins t. d. var
ekki talinn meb hinu sérstaklega. Allar þær breytíngar
á löggjöf landsins, er lagbar mundu verba fyrir ríkisþíngib,
af því þær snerti hag alls ríkisins, skyldi, ab svo miklu
leyti, sem unnt væri, leggja fyrir alþíngi til álita; sérstakt
lagabob skyldi og ákveba, livern hlut alþíngi skyldi eiga
í hinni æbri innlendu stjórn, svipab j)ví sem væri í hinum
æbri sveitastjórnum Danmerkr. Bæbi skyldi vera ríkis-
sjóbr og landssjóbr; í ríkissjóbinn skyldi renna öll tollgjöld,
afgjald af konúngsjörbum og nat'nbóta skattr, en í lands-
sjóbinn skyldi renna abrir beinlínis skattar, er alþíngi átti