Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 61
UM LANDSUETTINDI ISLANDS-
61
a& samþykkja. Úr ríkissjd&num skyldi gjalda laun og
eptirlaun hæstu embættismanna, fé til skólans og póst-
göngu milli íslands og Danmerkr, laun til hinna fslenzku
þíngmanna á ríkisþíngi Dana, en landssjóbrinn skyldi
lialda kostnab af alþíngi, og gjalda iaun þau öll og eptir-
laun, sem ríkissjóbrinn ekki gyldi.
þegar í öndverbu mætti töluverb mótspyrna frumvarpi
þessu, og þafc ekki gegu einstökum greinum þess, heldr
gegn gjörvöllum skofcunarhætti stjórnarinnar í þessu máli.
þjófcfundrinn vildi afc ísland væri ríkishluti ser, en væri
ekki innlimafc Danmörku. þafc kom fyrir ekki, þó komings-
fulltrúi bæri sig afc telja fyrir mönnum, afc þessi skofcun
væri ólög og upphlaup. Níu manna nefnd sú, sem sett,
var í máli þessu, komst mefc 8 atkvæfcuin gegn einu afc
þeirri nifcrstöfcu, er mefc alefli fylgfci fram þjófcrétti Islend-
ínga, og þessi eini mafcr, sem var í minna lilutanum,
lýsti því þó ylir, afc þessi afcferfc stjórnarinnar væri ólík
öllu því, sem áfcr lieffci vifc gengizt í löggjöf Islands, og
kraffcist, afc talsverfcar breytíngar væri gjörfcar á frumvarpinu,
þó liann ekki segfcist vilja setja sig upp á móti afcal-
atrifcum frumvarpsins. Meiri hlutinn bygfci á því, afc lsland
heffci afc vísu sama konúng ogDanmörk, en önnur lög, og
kraffcist því, afc nafn Islands væri tekifc upp í titil konúngs,
eins og nafn liinna landanna. En svo afc einíng væri í
alríkinu, þá skyldi greinir grundvallarlaganna dönsku, um
konúngserffcir, og ríldsforræfci o. s. frv. vera lög á Islandi,
en um vifcskipti vifc útlönd þá skyldi enn vera sameiginlegt:
llagg, mynt, mælir, vog; háskólinn skyldi og vera sameigin-
legr; önnur mál vóru látin óráfcin afc sinni, og skyldi þau bífca,
þar til samifc væri um þau vifc lslendínga. Mefc því afc
Island var ríkishluti sér, er heffci landsrétt sér, svo skyldi
þafc fá stjórnarbót, sambofcna þeirri, sem hin löndin