Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 62
62
UM I.ANDSRETTINDl ISLANDS*
höítm fengif) Á allsherjarþínginu skyldi ísland taka þátl
í öllum alríkismálum, og leggja sinn skerf fram til al-
mennra ríkisþarfa, en í íslenzkum málum skyldi alþíngi
koma í stafe ríkisþíngsins; dómsveldifc skyldi vera í liöndum
innlendra dömenda, og landsstjörnin fara sem mest fram
í landinu sjálfu, og væri því ögjörlegt aö gangast undir
dönsku grundvallarlögin dskoraö, heldr yr&i aö semja
stjörnarlög handa Islandi sér, og skyldi þar aö eins fara
eptir hinum dönsku, þar sem þaÖ væri landinu samboöiö.
Nefndarálitiö bar þaÖ meö sér, aö sínum augum leit
hver á þetta mál, stjörnin og Islendíngar, eba fulltrúar
þeirra; þaÖ kom og brátt fram, aö stjórnin ætlaöi sér aÖ
hafa sitt mál fram livaf) sem hinir segfei; fulltrúi konúngs
hleypti upp þínginu, án þcss aö nefndarálitiÖ kæmi til
umræöu eÖa til atkvæÖa, og heitorö konúngs 23. Sept.
1848 stúö því úefnt aö sinni. Allr þorri þíngmanna
(36 af 46, og verör þú þess aö gæta, aö ekki nema 40
vúru þjúÖkjörnir, en hinir 6 konúngkjörnir) sendi bænarskrá
til konúngs, og beiddist, aö samin væri sem fyrst stjúrn-
arlög handa Islandi, samkvæmt nefndaráliti meira lilutans,
og yröi þau lögö fyrir fund, er kjörinn væri á sama hátt
sem þjúöfundrinn. Úr öllum héruÖum landsins kúmu þessu
samhljúöa bænarskrár meö rúmum 2200 nöfnum.
Konúngleg auglýsíng 12. Mai 1852 kvaÖ þvert nei
viö bænarskrám þessum, og þaö þú nafnafjöldinn, sein
undir þeim var, sýndi aÖ þetta var eindregin úsk lands-
manna1, og var þar drúttaÖ aö meira hluta nefndar-
innar, og þeim þíngmönnum, er honum fylgöu, aö þeir
*) Eptir fólkstali 7. febr. 1850 eru á Islamli aí> eins 59,157 manns,
sem eru dreiföir yíir 1867 ferhyrníngsmílur, svo nærri má geta,
aö erfltt muni þar aö ná mörgum undirskriptum. H ö f.