Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 63
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
63
vildi sundra Danmerkr ríki, og þa& landinu sjálfu til einbers
tjóns og töpunar; er þar og hart kvefeib ab því, ab sjálfdæmi
þab, sem Island heimtar, hafi enga heimild í núveranda
landsretti; loks er ákve&ib, ab alþíngi skuli halda áfram
störfum sínum innan lögbobinna takmarka, „þar til sú
tíb kemr, ab konúngi þykir rá&legt, a& gjöra a&ra skipan
á um stö&u Islands í ríkinu, og mun þa& ei ver&a fyr
en fengi& er álit alþíngis, samkvæmt heitor&i í tilsk. 8.
Marts 1843 § 79“. Nú vóru og skipa&ar nýjar kosníngar
til alþíngis, og þa& lýsir allvel skapi stjórnarinnar, a&
iillum embættismönnum, er veri& höf&u í flokki hinna 36,
er ávarpib ritu&u til konúngs, var synjab leyfis a& eiga
setu á þínginu. þó alþíngi þetta væri nú kosib eptir
hinum fornu lögum, þá leizt þó þfnginu skylt, a& feta í
fótspor þjó&fundarins, og var bænarskrá send til konúngs,
þess efnis, a& kljáb yr&i á enda málib um stö&u lslands
í ríkinu, a& frumvarp þar a& lútandi yr&i lagt fyrir me&
svofeldum a&alatri&um: 1) a& alþíngi fengi löggjafarvald
í sta& rá&gjafarvalds, og 2) a& hi& æ&sta umbo&svald í
iillum þeim málum, er ekki lúta undir konúng, væri á
hendi fali& þriggja manna stjórn í landinu sjálfu, og skyldi
þessir þrír menn af stjórnarinnar hálfu hafa setu á al-
þíngi. 3) aö yfirrettrinn fái þessu sambo&na endrbót, a&
hann fái meira vald, og dómendum sö fjölgab, og þeir
l’ái meiri laun. 4) a& konúngr vir&ist a& fela serstökum
ombættismanni á hendr a& flytja Islands mál 'fyrir sér,
á&r en liann skeri úr þeim, og loksins 5) a& alþíngi
kjósi af Islands hálfu, og a& tiltölu, fulltrúa til allsherjar-
þíngs ríkisins, er taki þátt í öllúm alríkismálum, er fyrir
þa& þíng ver&i lög&. Stjórnin synjabi alþíngi (1855) um
flestar þessar bænir, og gaf stjórnin a& eins ádrátt um
þa&, a& hún kva&st á sínum tíma mundu huglei&a, hvort