Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 65
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
65
og þegna og æíinlegan skatt“. þenna svardaga sdrn ís-
lendíngar mefe fullu frelsi, og gjör&u þeir þaí) hvorki skil-
málalaust né óskorab. I sáttmála þeim, sem hér um var
gjör, áskildu þeir sér ah vera lausir viö allan trúnab vife
konúng, ef liann ryfi skilmála þá, er hann hafbi undir
gengizt; en skilmálar þeir, er Islendíngar settu konúngi,
vúru: urn rétt Islendínga í Noregi, um abflutnínga til
landsins og um stjúrnarskipun landsins og þegnskyldu þess
vib konúng. Íslendíngar jálubu konúngi trúnabi og ab
gjalda skatt, en höfbíngjarnir, sem Iialdib höfbu goborbin
ab erfbum ok skipab öllum allsherjarmálum á alþíngi,
gáfu nú upp ríki sitt í hendr konúngi einum, þú meb
þeim skildaga, ab nibjar þeirra, er ab fornu liöfbu haldib
goborbin, skyldi aptr þiggja riki sitt í Ién af konúngi og
skyldi þeir ávallt vera sýslumenn hans; landib skyldi
halda íslenzkum lögum, ,,sem lögbúk vottar“; jarl skyldi
vera yfir landinu; engar skyldu vera utanstefníngar „utan
þeir menn, sem dæmdir verba á alþíngi burt af Iandinu“.
Menn sjá af þessu, ab lög og landsréttr átti ab standa
úhaggab, ab því einu fráskildu, ab goborbin vúru gefin
upp í hendr konúngi einum. Konúngr hafbi útbob, þú
ekki úr landi, dúmsbob, og valdstjúrnarbob (þarmeb talin
verzlunarmálefni ab nokkru leyti), en þessa valds varb hann
ab neyta eptir landslögum, og þeir einir skyldu reka
konúngserindi í þessum málunTj er nibjar vúru hinna fornu
höfbíngja, er goborbin liöfbu upp gefib, svo um þá má
öllu fremr segja, þeir sátu skör lægra en febr þeirra, en
var ekki alveg hrundib úr stjúrnarsessi sínum. Al]>íngi
hélt sama valdi og fyr, þú dúmnefna væri öhnur, og skattr
sá, er bændr guldu konúngi, kom í stab reibu þeirrar, og
fyrir kvabir þær, er menn ab fornu guldu goborbsmönnunum.
Sambandib milli Noregs og Islands er því eingöngu
5