Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 66
66
(JSl LANDSRETTINDI ISLANDS-
í því fólgiö, ab bæí)i Iöndin hafa abeins einn konúng;
Island heyrbi til Noregs veldi ebr Noregs konúngs ríki,
en skattland Noregs sjálfs gat þaíi aldrei heitiib. þ>ú verfer
þah ekki varih, ah Noregs konúngar héldu ekki sátt-
málann í öllum greinum: þa& fúrst fyrir afe jarl væri
skipahr yíir landih. Konúngr skipabi opt og einatt ö&rum
í sýslur í Iandinu en þeim, sem nibjar vúru liinna fornu
gohorhsmanna. Einu sinni (árife 1286) baub konúngr her
út af landinu o. sv. fr.; þrátt fyrir þenna ágang konúngs
var þú sjálfsforræ&i landsins vibrkennt. Víh liver konúnga-
skipti var konúngi svarin IioIIusta a& beiöni lians, og
sí&ar meir súru menn ei&inn me& því skilyr&i, a& gamli
sáttmáli væri baldinn; einu sinni er ei&sins synja&, þar til
er vissa fengist fyrir því a& gamli sáttmáli yr&i haldinn
(þannig ári& 1319). Umræ&urnar á alþíngi um Hákonar-
búk, Júnsbúk og ymsar réttarbætr, sýna, a& alþíngi haf&i
gilt atkvæ&i í allri löggjöf nú sem fyr; skýlaus lagastafr
beggja lögbúka, sem og fjöldi af málsúknum, sýnir þa&
og, a& alþíngi haffei ekki minna vald í dúmsmálum en í
löggjafarmálum; í löggjöf mátti alþíngi jafnt sem konúngr
bera upp lög, í dúmsmálum mátti afe sí&ustu skjúta málinu
undir konúng sjálfan, en þú því a& eins, a& allir dúms-
menn væri úsamþykkir lögmanni í málinu, en hvergi kemr
þa& til or&a, a& norrænir embættismenn e&a norræn þíng
blutist til um lög e&a dúmsmál á Islandi.
Ari& 1380 kom Noregr ásamt íslandi í sainband
vi& Danmörku. þa& láturn vér úsagt, hvort þafe er rétt
sem Suhm segir, sagnaritari Dana, aö Margrétu drotníngu
hafi veriö svarinn bollustu ei&r s&r á Islandi, þegar hún
á múti réttum konúngs erf&um var kjörin til ríkis í Noregi
1388, en liitt er víst, a& ríki hcnnar á íslandi var ekki
meira en konúngdúminum bar afe fornu fari. og tiiraun