Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 67
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
67
hennar aí> leggja skatt á landií) í'árst fyrir, því lands-
inenn risu upp á máti því. Víst er og þaí), afc þegar
Eiríki konúngi af Pommern var svarin hollusta, þá var landinu
skýlaust áskilib forn lög og landsröttindi (1419 og 1437),
og löngu sfóar vúru hin fornu einkaréttindi landsins vibr-
kend, og grein þar ab lútandi var skotife inn í veitíngar-
bréf allra embættismanna á landinu. Aljiíngi skýrskotabi
opt og einatt til gamla sáttmála og krafbist ab hans væri
vandlega gætt í öllum greinum (t. d. árin 1520, 1588,
1649). Enn sjáum vér, ab í liiggjafarefnum var konúngr
og alþíngi samvinnandi, og jafnvel eptir ab Kristján hinn
þribi haffei í handfestíngu sinni, á múti öllum rétti, lýst
því yfir, ab Noregr skyldi vera innlimaör Danmörku (1537),
þá hélt þú Island enn landsrétti sínum í þeirri grein.
Kirkjuordinanzia Kristjáns þribja (2. Sept. 1537) varö fyrst
ab ná samþykki alþíngis, ábr lnin gæti orbib ab lögum,
og var liún jafnvel samþykt sér í lagi fyrir hvort biskups-
dæmi (árib 1541 fyrir Skálholt, en 1551 fyrir Húla).
Ab vísu er þab satt, ab löggjafar vald alþíngis í
alsherjar lögum þeim og tilskipunum, er einnig skyldu
verba lög á íslandi, dofnabi smámsaman, svo konúngr
•agfei ab síbustu lögin fyrir alþíngi einúngis til þíng-
birtíngar, en þú þútti sjálfsagt, ab þessa væri grett., og
örfáum dæmum fráskildum, þá var þessa og gætt,
°g enginn vefengdi, ab alþíngi ætti í raun og veru lög-
gjafar vald í íslenzkum málum. þ>ú bar svo vib einu
s‘nni, ab konúngsbréfi var laumab inn í landib, er baub
'lb fornar norskar réttarbætr yrbi ab lögum á íslandi
(1508), en þetta konúngsbréf var og kallab réttarspillir af
'dþýbu manna, og löngu síbar risu menn enn vib honum,
"S var hannloks mcb konúngs br. 15. Mai 1711 lýstr úlög
'lb vera og meb öllu únýttr. Enginn efi getr og á því
5»