Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 68
68
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
leikib, aí> landií) hafbi fullan skattrei&slu rétt; konúngar
beiba landsmenn um skattgjald, og ber vife, aí> konúngr
hættir vií> svo búib, af því honum er synjab; skattar þeir
sem undir er gengizt í Danmörku og Noregi eru lslandi
úviferibnir. I dúmsmúlum var ab vísu settr yfirdúinr á
íslandi sjálfu 1563, og endrnýjabr 1593, og skyldi þaban
skjúta málum til konúngs og ríkisráös Dana, en í þessu
mátti þú ekki heita, ab sjálfr lagastafrinn í fornum lands-
rbtti væri brotinn, því til forna átti konúngr „meb beztu
manna ráöi“, ab skera úr þeim málum, er undir hann vúru
borin. Ilirbstjúri var settr yfir landib, en hann var hábr
konúngi sjálfum. I valdstjúrn og dúmsmálum var ísland
í engu háb dönskum eba norskum embættismönnum eba
dúmum, en meb því ab konúngr hafbi absetr í Danmörku,
og Danir vúru honum handgengnastir, þá leiddi þar af,
ab konúngr kveddi helzt danska menn til dúms og rábu-
neytis í ísienzkum málum. Úr því verbr ekki mikib
gert, þútt menn flytti mál sín fyrir konúngi á íslenzku og
dönsku, og stundum á lágþýzku, því liver hafbi þab mál
vib, sem honuin var tamast, en innanlands var bæbi Iaga-
málib og dúmsmálib íslenzkt. Eptir ab Island kom undir
Danakonúnga hélt landib þannig samt fornu frelsi sínu í
öllum abalgreinum, þú landib smámsaman þokabist nær
dönskunni. Islendíngar súttu lærdúm sinn til háskúlans
í Kaupmannahöfn, því þar vúru mörg hlunnindi veitt
fátækum búkibnamönnum íslenzkum, en af þessu hlaut
ab leiba ab menn urbu dönskunni æ innlífabri.
Alveldis stjúrnin, sem í Ðanmörku var Ieidd í lög
1660, hafbi einkennileg áhrif á Island. í Danmörku varb
tvenn breytíng: ábr var Danmörk kjörríki, en nú varb
hún arfaríki, og enn fremr varb nú úskorab alveldi úr
hinu fyrra takmarkaba einveldi. Hinnar fyrri brcyt-