Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 70
70
l)M LANDSRETTINDI JSLANDS.
heldr opií) bréf 4. Septbr. 1709, sem auglýsti konúngalögin
í Danmörku og Noregi.
í raun réttri stób og landsruttr íslands óhaggabr afc
mestu; landib hélt sínum lögum, er bæbi vóru frábrugbin
dönskum og norskum; engin dönsk eöa norsk lög vóru Iög á
Islandi, nema þau væri birt þar, og þó aö bofeiö væri
1732 og 1734 ab fara eptir norskuni lögum í dómsköpum,
og dráps og þjófamálum, þá var þó ákveöiö, aÖ í öllu
öbru skyldi fara eptir fornum landslögum og réttarbótum,
og kom þessi tilhögun til af því, aÖ í Jónsbók eru þessar
greinir allt of fornlegar, enda átti og þetta ab eins aö
vera í brá&, þar til er hin nýja lögbók Islands væri fullgjör.
Smámsaman hætti þó alþíngi sjáli'krafa ab gefa lög, frá
því snemma á 18. öld, án þess a<b stjórnin hlutafeist til
um þab, en hinir hærri embættismenn í landinu og stjórn-
arrá&in tóku vib af alþíngi, og þegar alþíngi var af tckifc
ab öllu árii) 1800, þá var landsyíirréttinum falib á hendr
ab birta þau lög, sem ætlub vóru landinu. því birtíngin
þótti nauösynleg, til þess þau gæti verib lög á íslandi.
I dómaskipan var ílest vib hib gamla.
þegar hæstiréttr var settr í Danmörku 1667, þá var
íslenzkum málum ekki skotib undir hann, og þó hæsti-
réttr yrbi á síban æbsti dómstóll íslaiuls, þá var þó vibr-
kennt, ab forn einkaréttindi landsins leyfbi eigi, ab mál-
unmn væri vísab rakleibis til Danmerkr, og kæmi því
konúngr og hæstiréttr í stab konúngs, er ábr skyldi dæma
„ab beztu manna rábi“. Mebferb á íslands málum var
þó mjög margbreytt. Sumpart var stiptamtmabr konúngi
einum liábr, en sumpart lutu embættismenn Iandsins undir
„kansellí“ og „rentukammer“ alríkisins, og var Islands
inálum ýmist slengt saman vib mál Noregs ebr nýlendumál.
eba undir þrándheims eba Sjálandsmál og sv. fr. eba ab