Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 71
UM LANDSIiliTTlNDl ISLANDS.
71
|)au vóru dregin á band meí) græhlenzkum og færeyskum
málum; mál stjórnarinnar er þd danska aí) mestu, en í
lslandi sjálfu er embættismálib íslenzlct, og frá mibri 18.
iild hefir jiab verib játafe í sjálfri Kaupmannahöfn, ab
birtíng laganna yrbi ab fara fram á íslenzku. Eins marg-
vísleg og móthverf livert öbru eru nöfn þau, sem landinu
eru valin og sambandi jress vib önnur lönd koniíngs:
ymist er þab gagnsett „ríkjum og löndum,“ eba „ríkjum“
konúngs, eba „ríkjum hans í Norbrhálfu,“ eba þab er sett
samhliba Noregi og Danmörku, sem þribi ríkishluti,
stundum er þab kennt norskt skattland, nýlenda, og nú á
síbustu tímum „hjálenda.u
Fribarsáttmálinn 14. Jan. 1814, þegar Noregr var
afsalabr Svíakonúngi en Island látib liggja eptir hjá dönsku
krúnunni, breytti engu, og gat engu breytt, sem nærri má
geta, á sambandi Islands og Danmerkr, en hitt var ab
vonum, þó breytíngin, sem um 1830 varb í stjórn Dan-
merkr, snerti Island; ])ab þótti þegar frá öndverbu sjálf-
sagt, ab Islendíngar skyldi hafa hlut í rábgjafaij)íngunum,
sem þá átti ab stofnsetja, en hvernig þessu skyldi haga,
uni þab vóru menn fyrst í vafa. Meb tilsk. 28. Maí
1831 vóru kvödd tvö þfng, annab fyrir Jóta, en hitt fyrir
Eydani, og skyldi Íslendíngar sækja þíng Eydana. í tilsk.
15. Mai 1834 var látib her vib standa, og áskildi ltonúngr
sér, ab nefna tvo menn afíslands hálfu, þar til kosníng-
arlög væri sett handa landinu. En innan skams sýndu sig
tormerki þau, er á því vóru, ab lslendíngar gæti átt þíng
Hf»nan vib Ey-Ðani, og stjórnin var því neydd til meb
tilsk. 8. Marts 1843 ab kvebja þíngs í landinu sjálfu, svo
sem skynsamir menn höfbu frá upphafi heimtab. þíng
|)etta var heitib eptir alj)íngi forna, og skyldi hafa sömu
i'áb og jiíngin dönsku, og skyldi alþíngi standa samhliba