Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 73
UM LANDSRETTINDl ISLANDS.
73
30 fylkisltonííngar, en úr þessu varb þ<5 á endanum eitt
rílti, því gat og verib, aB Island mundi bera ab sama
brunni, og þaö því fremr, aö ]iegar Island gekk í sam-
band viib Noreg þá bar mái, landssiÖir og iandsréttr þess
Ijósan vott, aö báöar þjóÖirnar vóru af sama bergi
brotnar.
þaö lítr og svo át sem liinir fyrstu konúngar í
Noregi og á Islandi haii haft þetta miö statt og stöÖugt
fyrir augum sér: Ilákon gamli lét sér annt um aö Is-
lands lög yrÖi líkari Noregs lögum, og þegar Magnús
konúngr lagabætir í staö fylkislaganna hafÖi sett ein lög
í Noregi, þá fékk liann og því til vegar komiö, aö Islend-
íngar játuöust undir lögbúk, er var samhljúöa Noregs lögum
í flestuni aöalatriöum; og þú nú aÖ svo margt væri frá-
brugöiö á Islandi, og þjúöstjúrn hefÖi þar staöiö í hálfa
fjúröu öld, svo konúngi var nauöigr einn kostr, aö láta
margt livaÖ standa í liinum fornu landslögum, sem miklu
varöaöi, þá gat þú konúngr vænzt þess, aö þessu yröi
eydt meÖ tímanum, eÖa aö svo mundi draga úr því, aö
smámsaman gengi ein lög á Islandi og í Noregi, og yröi
svo eitt ríki úr báöum. þessu varö þú hvergi nærri
framgengt, og loks hættu konúngar viö svo búiÖ. Fjar-
lægö Iandsins, mannfæö þess og örbyrgÖ olli því, aö kon-
úngar liöföu lítinn augastaö á landinu, meö því líka aö
verzlun Islands var í liöndum NorÖmanna, svo ekki var
aö úttast, aÖ landiö mundi ganga úr greipum þeim. Fyrir
og eptir Kalmarsambandiö var því landinu viö hverja
hyllíngu og önnur tækifæri hiklaust lieitiÖ og lofaö fornum
lögum og frelsi, og þú títt væri brugöiö út af þessum
loforöum í ymsum greinum, |iá kendi þaö meir dælsku
konúngs og einræöis í þaö og þaÖ skiptiö, en aö þaö
væri gjört í því skyni, aö breyta neinu í stjúrnarsambandi