Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 75
UM LANDSRIÍTTINDI ISLANDS-
75
i'yrir sig, og veitir þeim tilkall til, aö þessum rétti sé
jafnan gaumr gefinn.
Tilraun Danalconúngs aí> innlima Noreg í Danmörku
snerti ísland alls ekki; sama er aí) segja um alveldife, ab
þafe breytti engu í sambandi íslands vife hin önnur lönd
konúngs, þú innri stjúrnarhögun landsins bœri þessa
nokkur merki; mefe fullum sanni má og efa þafe, hvort
alveldife sé mefe erffeahyllíngunni lögtekife á sama hátt,
sem í Danmörku. þíngmenn höffeu ritafe undir alveldis-
skjalife mefe þeim skýlausum skildaga, afe engu slcyldi
verfea breytt í lögum efea landsrétfi, og fáni dögum áfer
liaffei alþíngi lýst því yfir, afe þafe vildi lialda fornum
lögum og landsrétti áskertum. Afeferfe sú, sem höffe var
til afe ná arfhyllíngareifenum, og þafe, hvernig hann var
unninn, ber þafe og mefe sér, afe Island var álitife land sér,
samhlifea Danmörku, jafnt og Noregr, og þú nú Island
vife alveldife heffei komizt í sama samband vife konúng,
sem Noregr, þá heffei þú réttr konúngs í hvorutveggja
landinu orfeife afe styfejast vife sína lögheimildina í hverju land-
inu fyrir sig; hér gat, elcki annafe komife til orfea, en breytíng á
innanlands stjúrnarhögun sambandsríkjanna, en ekki afe
breyta sambandi þeirra hvers vife annafe, og afe lögum
stendr þafe alveg á sama, iivort breytíngin, sem á komst
vife alveldife, var söm og jöfn í öllum þremr sambands-
löndum efer ei. En setjum nú svo, afe konúngr sé orfeinn
alvaldr á Islandi, þrátt fyrir liinn áfernefnda skildaga ls-
lendínga, og afe konúngr þannig hali fengiö vald til, afe
iireyta af egin ramleik sambandi landsins vife önnur lönd
sín, þá verfer þú afe færa rök fyrir því, afe konúngr hafi
haft þetta í hyggju, og framkvæmt þetta, en hvorugt.
þetta hafa Danir sannafe, sem heldr ekki er von, því þafe
er ekki liægt, eptir því sem málife cr vaxife. þú kon-