Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 76
76
UM LANDSRliTTINDI ÍSLANDS.
úngalögin vili reisa rönd \iö því, aö lönd og ríki konúngs
sundrist viö erf&ir, þá veröa þaðan engin drög dregin aS
því, aí> fyrir þa& hafi átt afe breyta nokkru um band þaí>,
sem batt löndin saman.
Jafnframt því sem alveldib nú magnast, þá mínkar
ab sama skapi löggjafarvald alþíngis, en allt fyrir þab
er þó enn vi&rkennt, a& landi& hafi lög sér, og breytist
þetta ekki hdt vi& þa&, þ<5 lögin hafi nú teki& sér annan
farveg; löggjöf og valdstjúrn hefir landi& fyrir. sig enn
sem fyr, og þ<5 liæstiréttr, „kansellí" og „rentukammer" Dan-
merkr, tæki og höndum í íslands mál, þá er þ<5 þetta ekki
næg sönnun fyrir því, a& fornt frelsi landsins sö a& lögum
af teki& og <5nýtt. Konúngr haf&i æ&sta dúmsvald og
æ&stu landstjúrn, en til þessa hvorstveggja þurfti liann
erindsreka, en þá gat hann, sem var alvaldr, kosi& aö
sjálfs vilcl; og af því nú Islands mál bæ&i vúru fá og
smá, þá þútti varla taka því, a& leggja á svo l'átækt land,
a& þa& hef&i stjúrnarrá& i'yrir sig, holdr vúru hinum
dönsku embættismönnum fengin Islands mál til hjáverka, og
vúru þau látin fara frá einni stjúrnardeild til annarar,
svo sjá má, a& jietta var gert af handahúli, til þess a&
afgrei&a þau einhvern veginn ; þú var stjúrnin mjög í villu
og svírna um þa&, hvort samband íslaruls væri vi& önnur
lönd konúngs, scm ljúsast má sjá af því, a& landi& er
nefnt sínu nafni í hvert skipti. Alveldi þa&, sem kon-
úngr beitti í hverju hinna þriggja sambandsríkja, olli og
því, a& minna bar á því, hva& þau vúru sundrleit, en
ella mundi verið hafa. En í hvorugu þessu er neitt þa&
fúlgi&, er minsta skar& gcti gjört í frelsi landsins, er þa&
haf&i haldi& a& lögum um margar aldir.
Rá&gjafaþíngin, sem stofnu& vúru í löndum konúngs,
ur&u a& gjöra enda á þessari úvissu um samband land-