Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 77
UM LANDSUETTINDI ISLANDS*
77
anna sín á milli. H'vort lsland átti afe heita innlimah
Danmörku efcr eigi, var nú einnig undir því komife, hvort
Islendíngum yrhi stefnt til þíngs meb Dönum, efc r
látnir hafa þíng sér. Fyrst var nú þess freistah, aí) láta
þá sækja þíng Dana, en bráftum sýndi þab sig, ah
þjóherni Islendínga var ríkara en vili hinnar dönsku
stjárnar, og þegar nú al])íngi var reist vife aptr, þá gekkst
stjdrnin þar meb skýlaust vife þjö&erni og landsrétti ís-
lendínga, og í stjómarfrumvarpinu 28. Jan. 1848 er þetta
ítrekaö á nýjaleik; en hreifíngar þær, sem síöar á þessu
sama ári kómu yfir Danmörku og önnur lönd, ollu því, aÖ
stjórnin fór nú aptr aí> liöggva í gamla fariö.
þaö mun varla vera erfitt aö leiöa út af því, sem
hér aö framan er sýnt, hver Islands núverandi landsrétt-
indi sé. þaö má kallast óefaÖ, aö stjórnarsjálfræöi lands-
ins, samhliöa Danmörku og Lauenborg, sem komin er í
staÖ Noregs, og vér bætum enn viÖ: Slesvík og Holseta-
landi, er bæÖi á lögum bygt, og er enn viÖ lýöi, og
liggja fullgild rök til þessa sjálfræöis í fjarlægö landsins
og einstaldegu þjóÖerni Iandsmanna. því er ekki tiltöku-
mál aö innlima landiö í Danmörku, fyr er breytíng er
gjör á löglegan hátt á Islands núveranda landsrétti, en
]>ar sem nú Danmörk sínsvegar hefir fulltrúastjórn, þá
getr þetta eigi gjörzt án þess aö íslenzkr þjóöfundr geíi
þar til sitt samþykki, og getr ]iví þetta mál fyrst um sinn
ekki komiö til greina aö lögum.
Spursmálinuum sambandíslands viö liin önnur lönd kon-
úngs má ekki blanda saman viö heimtu þá, er lslendíngar þikj-
ast eiga á því, aÖ alþíngi fái löggjafarvald, og aÖ landiö fái
stjórnarbót, þetta tvennt er sitt hvaö; ];ó verÖr þaö ekki
variö, aÖ mesta ósanngirni væri þaÖ, aö synja einu af
sambandslöndunum um frelsi þaö, sem hinum er veitt, og