Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 78
78
IJM LANDSRETIINDI ISLANDS.
[iab því fremr, sem nií er síbr ab búast Yib, ab mebfert
stjórnarinnar á landinu verbi sanngjörn og óhlutdræg,
síban stjórnarbótin komst á í Ðanmörku, en ábr var,
rneban konúngr var alvaldr; þetta væri því ab neita
aflsmunar, ef Danir skákubu í því skjóli, ab landib er
fátækt og lijálparlaust, og synjubu því um ab fá sann-
gjarna bót á högum sínum, svo Islendíngar yrbi ab vinna
þab sbr til fribar ab láta innlima sig; og meb því landib
er svo afskekt og lítilmagna, þá væri Dönum engin hætta
búin, þó þeir lofabi Islendíngum ab vera sem sjálfrábastir
í sínum eigin högum og munum.
En hvab vibvíkr uppástiíngum þjóbfundarins, þá getr
sá einn um þab borib, sem er nákunnugr högum lands-
ins, hvort þær mundi í öllum greinum vera gjörlegar; en
liins erum vör fullöruggir, ab frumvarp þjóbfundarins er
af réttum rölcum runnib og á réttum grundvelli bygt, og
víst er þab, ab rofib er heitorb konúngs (23. Sept. 1848)
ef Islandi er lengr synjab um, ab fundar sé kvadt í land-
inu sjálfu, er semi vib konúng sinn um hæfilega stjórn-
arbót handa landinu.