Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 79
III.
UM RÉTT ALpÍNGIS.
1IL hvers er alþíng ? — þannig spyrja þeir, sem álíta,
ab alþíng gjöri ekkert gagn og sé ckki til annars en til
a?) anka kostnaö og álögur á landsmenn; þannig spyrja
þeir, sem álíta, ab alþíng sé nokkurskonar öþarfi eör
glíngr, sem engan rétt eigi á sér, því konúngr geti farib
me& þab hvernig sem honurn sýnist, liann geti vafií) því
um fíngr sinn eins og traíi, og þafe lijari af eintdmri og
einskærri náb konúngs, moban honum þdknast ab láta
þab tdra; þannig spyrja þeir, som áiíta, ab alþíng komi
sér ekkert vib, þeim sem leibist. mærbin og orbmælgin í
þíngmiinnum, og telja á fíngrum ser, hve mikib hver
''íoba nmni nú kosta landib; þannig spyrja þeir, sem þykir
alþfng gjöra dgagn eitt, meb því þab hleypi sjálfbyrgíngs-
skap og ískyggilegum frelsis anda í landsmenn. þannig
spyrja og loksins þoir hinir mörgu, sem unna alþíngi
allra virkta, en vilja annabhvort fræbast um sanna nyt-
semi |)ess og gagnsmuni, ebr dska, ab þab hefbi meira
vald, meiri krapta og betra tækifæri til ab afkasfa meiru